Sport

Andri Lucas kláraði læri­sveina Freys

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag.

Fótbolti

Phillips vill fara frá Man City

Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum.

Enski boltinn

Hrósaði Degi eftir nauman sigur

Luka Cindric, einn af lykilmönnum Króatíu, hrósaði Degi Sigurðssyni –þjálfara króatíska landsliðsins í handbolta – í hástert eftir nauman sigur á Japan á Ólympíuleikunum í gær, laugardag.

Handbolti

Meiðs­la­mar­tröð Man Utd heldur á­fram

Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur.

Enski boltinn

Birnir Snær skoraði sigur­mark Halmstad

Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Fótbolti

Ver­stappen fljótastur en ræsir ellefti

Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu.

Formúla 1