Sport Blatter við Englendinga: Þið eruð tapsárir Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki sáttur við veinið í Englendingum eftir að þeir þurftu að horfa á bak HM 2018 til Rússlands. Fótbolti 8.12.2010 23:30 Van Persie vill fá Barcelona eða Real Madrid Andstæðingur Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu verður sterkur. Arsenal getur aðeins mætt Barcelona, Real Madrid, FC Bayern og Schalke. Fótbolti 8.12.2010 23:00 Drogba: Erfitt að spila þennan leik Didier Drogba snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld er Chelsea sótti Marseille heim. Franska liðið vann góðan heimasigur og Drogba var ekki kátur eftir leikinn þó svo hann hafi fengið góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Marseille. Fótbolti 8.12.2010 22:45 Snorri: Þurfum að hafa fyrir hlutunum Snorri Steinn Guðjónsson spilaði vel gegn Norðmönnum í kvöld eftir slakan leik gegn Svíum í gær og í síðustu leikjum. Hann sýndi svo um munaði hvað hann getur og er vonandi að koma upp á besta tíma. Handbolti 8.12.2010 22:15 Arsenal í sextán liða úrslit - Chelsea tapaði Arsenal komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er liðið lagði Partizan Belgrad á heimavelli. Leikurinn var liðinu alls ekki auðveldur en Partizan jafnaði 1-1 áður en Arsenal kláraði leikinn. Fótbolti 8.12.2010 21:41 Enn einn sigurinn hjá Hamri Hamar er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir góðan útisigur á Haukum, 73-81, í kvöld. Hamar er búinn að vinna alla tíu leiki sína í deildinni en Haukar eru í fjórða sæti. Körfubolti 8.12.2010 21:14 Sturla: Ungu strákarnir sýndu að þeir eru tilbúnir Hornamaðurinn Sturla Ásgeirsson var nokkuð sáttur með niðurstöðuna úr leikjunum gegn Svíum og Norðmönnum á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Handbolti 8.12.2010 20:49 Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 20:30 Lucas spenntur fyrir því að fá Ronaldinho til Liverpool Miðjumaðurinn Lucas Leiva er afar spenntur fyrir því að fá landa sinn, Ronaldinho, til Liverpool en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við enska liðið þar sem AC Milan er að gefast upp á honum. Enski boltinn 8.12.2010 19:45 Öruggur sigur hjá Íslandi gegn Noregi Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komu í leitirnar í dag þegar Ísland vann Noreg, 35-29, í bronsleik Heimsbikarmótsins í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var 18-16 fyrir Ísland. Handbolti 8.12.2010 19:14 Guti vel við skál er hann keyrði á - myndband Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, lenti eins og kunnugt er í árekstri á dögunum og það sem meira er þá var knattspyrnumaðurinn vel við skál er hann lenti í árekstrinum. Fótbolti 8.12.2010 18:15 Piquet feðgar fá uppreisn æru eftir meiðyrðarmál Formúlu 1 lið Renault hefur samþykkt að greiða fyrrum liðsmanni þess, Nelson Piquet og föður hans skaðabætur vegna ummæla vegna liðsins í kringum hneykslismál, sem kom upp eftir að yfirmenn liðsins voru sakaðir og dæmdir fyrir að hafa áhrif á úrslit í móti í Singapúr árið 2008. Autosport.com greindi frá þessu máli. Formúla 1 8.12.2010 16:49 De Jong: Við verðum að skora meira ef við ætlum að vinna titilinn Nigel de Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, segir að liðið verði að fara að skora fleiri mörk ætli það sér að halda sér í baráttunni um enska meistaratitilinn. City er sem stendur í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn 8.12.2010 16:45 Klinsmann orðaður við Newcastle Fjölmiðlar á Engandi greindu frá því fyrr í dag að Alan Pardew myndi væntanlega taka við sem knattspyrnustjóri hjá Newcastle en ekki er víst að það gangi eftir. Enski boltinn 8.12.2010 16:30 Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Fótbolti 8.12.2010 16:15 Platini: Mourinho hefði ekki náð betri árangri með Frakka en Domenech Michel Platini, forseti UEFA, segir að leikmenn franska landsliðsins sem stóðu fyrir verkfallinu á HM í Suður-Afríku í sumar hefðu ekki átta að fá að spila aftur fyrir franska landsliðið. Platini kallaði viðkomandi leikmenn algjöra kjána og fullkomlega ónothæfa í viðtali við franskt blað. Fótbolti 8.12.2010 15:45 Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 15:15 Anna Úrsúla: Er eins og smátittur í vörninni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að varnarleikurinn hafi verið mikið til umræðu eftir leikinn gegn Króatíu og að þær ætli sér að bæta hann mikið fyrir næstu leiki. Handbolti 8.12.2010 14:45 Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. Körfubolti 8.12.2010 14:15 Tveir fyrstu keppnisdagarnir gerðu út um vonir Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á lokaúrtökumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Íslandsmeistarinn sýndi ágætis tilþrif á síðustu tveimur keppnisdögunum en afleitt gengi hans á fyrsta keppnisdeginum gerði út um möguleika hans á að komast áfram. Golf 8.12.2010 14:07 Ekki miklar líkur á að Fabregas verði með á móti United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki bjartsýnn á það að þeir Cesc Fabregas og Abou Diaby geti spilað toppslaginn á móti Manchester United á mánudaginn kemur. Þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar og spila upp á toppsætið í deildinni. Enski boltinn 8.12.2010 13:45 Arna Sif: Allir þurfa að spila sinn besta leik „Stemningin er mjög góð. Við erum að reyna að halda haus og vera jákvæðar,“ sagði Arna Sif Pálsdóttir þegar Vísir hitti á hana í Árósum í dag. Handbolti 8.12.2010 13:15 Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 12:45 Ferguson reiknar með Rio á móti Arsenal en ekki Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United er bjartsýnn á það að miðvörðurinn Rio Ferdinand geti spilað toppslaginn á móti Arsenal á mánudagskvöldið. Ferdinand meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Valencia í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2010 12:15 Sunnudagsmessan: Pamela hafði rangt fyrir sér Hundurinn Pamela fékk tækifæri til þess að sýna spádómsgáfu sína í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þar giskaði hún á úrslitin í leik Liverpool og Aston Villa. Pamela spáði Aston Villa sigri á útivelli og þar hafði hún rangt fyrir sér þar sem að Liverpool sigraði örugglega, 3:0. Enski boltinn 8.12.2010 11:45 Júlíus: Nóttin var erfið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari í handbolta segir að leikmenn hefðu þurft sinn tíma til að jafna sig á tapinu gegn Króatíu í gær. Handbolti 8.12.2010 11:45 26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. Körfubolti 8.12.2010 11:15 Ray Wilkins: Rekinn vegna rifildis við Roman Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea, hefur nú sagt frá ástæðunni fyrir því að hann var rekinn frá félaginu á dögunum. Brottreksturinn kom öllum á óvart enda hefur Wilkins verið virtur í sínu starfi. Það borgar sig víst ekki að deila við eigandann, Rússann Roman Abramovich. Enski boltinn 8.12.2010 10:45 EM: Rússneski þjálfarinn brjálaðist á blaðamannafundi Evgeny Trefilov, hinn skrautlegi landsliðsþjálfari Rússa, var brjálaður á blaðamannafundi eftir tapið gegn Svartfellingum á B-riðli EM í Danmörku og Noregi í gær. Handbolti 8.12.2010 10:15 McDowell og Kaymer kylfingar ársins á Evrópumótaröðinni Norður-Írinn Graeme McDowell og Þjóðverjinn Martin Kaymer voru í gær valdir kylfingar ársins á Evrópumótaröðinni en þetta er í fyrsta sinn í 26 ár þar sem tveir kylfingar deila þessum titli. Golf 8.12.2010 09:45 « ‹ ›
Blatter við Englendinga: Þið eruð tapsárir Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki sáttur við veinið í Englendingum eftir að þeir þurftu að horfa á bak HM 2018 til Rússlands. Fótbolti 8.12.2010 23:30
Van Persie vill fá Barcelona eða Real Madrid Andstæðingur Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu verður sterkur. Arsenal getur aðeins mætt Barcelona, Real Madrid, FC Bayern og Schalke. Fótbolti 8.12.2010 23:00
Drogba: Erfitt að spila þennan leik Didier Drogba snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld er Chelsea sótti Marseille heim. Franska liðið vann góðan heimasigur og Drogba var ekki kátur eftir leikinn þó svo hann hafi fengið góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Marseille. Fótbolti 8.12.2010 22:45
Snorri: Þurfum að hafa fyrir hlutunum Snorri Steinn Guðjónsson spilaði vel gegn Norðmönnum í kvöld eftir slakan leik gegn Svíum í gær og í síðustu leikjum. Hann sýndi svo um munaði hvað hann getur og er vonandi að koma upp á besta tíma. Handbolti 8.12.2010 22:15
Arsenal í sextán liða úrslit - Chelsea tapaði Arsenal komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er liðið lagði Partizan Belgrad á heimavelli. Leikurinn var liðinu alls ekki auðveldur en Partizan jafnaði 1-1 áður en Arsenal kláraði leikinn. Fótbolti 8.12.2010 21:41
Enn einn sigurinn hjá Hamri Hamar er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir góðan útisigur á Haukum, 73-81, í kvöld. Hamar er búinn að vinna alla tíu leiki sína í deildinni en Haukar eru í fjórða sæti. Körfubolti 8.12.2010 21:14
Sturla: Ungu strákarnir sýndu að þeir eru tilbúnir Hornamaðurinn Sturla Ásgeirsson var nokkuð sáttur með niðurstöðuna úr leikjunum gegn Svíum og Norðmönnum á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Handbolti 8.12.2010 20:49
Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 20:30
Lucas spenntur fyrir því að fá Ronaldinho til Liverpool Miðjumaðurinn Lucas Leiva er afar spenntur fyrir því að fá landa sinn, Ronaldinho, til Liverpool en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við enska liðið þar sem AC Milan er að gefast upp á honum. Enski boltinn 8.12.2010 19:45
Öruggur sigur hjá Íslandi gegn Noregi Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komu í leitirnar í dag þegar Ísland vann Noreg, 35-29, í bronsleik Heimsbikarmótsins í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var 18-16 fyrir Ísland. Handbolti 8.12.2010 19:14
Guti vel við skál er hann keyrði á - myndband Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, lenti eins og kunnugt er í árekstri á dögunum og það sem meira er þá var knattspyrnumaðurinn vel við skál er hann lenti í árekstrinum. Fótbolti 8.12.2010 18:15
Piquet feðgar fá uppreisn æru eftir meiðyrðarmál Formúlu 1 lið Renault hefur samþykkt að greiða fyrrum liðsmanni þess, Nelson Piquet og föður hans skaðabætur vegna ummæla vegna liðsins í kringum hneykslismál, sem kom upp eftir að yfirmenn liðsins voru sakaðir og dæmdir fyrir að hafa áhrif á úrslit í móti í Singapúr árið 2008. Autosport.com greindi frá þessu máli. Formúla 1 8.12.2010 16:49
De Jong: Við verðum að skora meira ef við ætlum að vinna titilinn Nigel de Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, segir að liðið verði að fara að skora fleiri mörk ætli það sér að halda sér í baráttunni um enska meistaratitilinn. City er sem stendur í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn 8.12.2010 16:45
Klinsmann orðaður við Newcastle Fjölmiðlar á Engandi greindu frá því fyrr í dag að Alan Pardew myndi væntanlega taka við sem knattspyrnustjóri hjá Newcastle en ekki er víst að það gangi eftir. Enski boltinn 8.12.2010 16:30
Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Fótbolti 8.12.2010 16:15
Platini: Mourinho hefði ekki náð betri árangri með Frakka en Domenech Michel Platini, forseti UEFA, segir að leikmenn franska landsliðsins sem stóðu fyrir verkfallinu á HM í Suður-Afríku í sumar hefðu ekki átta að fá að spila aftur fyrir franska landsliðið. Platini kallaði viðkomandi leikmenn algjöra kjána og fullkomlega ónothæfa í viðtali við franskt blað. Fótbolti 8.12.2010 15:45
Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 15:15
Anna Úrsúla: Er eins og smátittur í vörninni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að varnarleikurinn hafi verið mikið til umræðu eftir leikinn gegn Króatíu og að þær ætli sér að bæta hann mikið fyrir næstu leiki. Handbolti 8.12.2010 14:45
Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. Körfubolti 8.12.2010 14:15
Tveir fyrstu keppnisdagarnir gerðu út um vonir Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á lokaúrtökumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Íslandsmeistarinn sýndi ágætis tilþrif á síðustu tveimur keppnisdögunum en afleitt gengi hans á fyrsta keppnisdeginum gerði út um möguleika hans á að komast áfram. Golf 8.12.2010 14:07
Ekki miklar líkur á að Fabregas verði með á móti United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki bjartsýnn á það að þeir Cesc Fabregas og Abou Diaby geti spilað toppslaginn á móti Manchester United á mánudaginn kemur. Þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar og spila upp á toppsætið í deildinni. Enski boltinn 8.12.2010 13:45
Arna Sif: Allir þurfa að spila sinn besta leik „Stemningin er mjög góð. Við erum að reyna að halda haus og vera jákvæðar,“ sagði Arna Sif Pálsdóttir þegar Vísir hitti á hana í Árósum í dag. Handbolti 8.12.2010 13:15
Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 12:45
Ferguson reiknar með Rio á móti Arsenal en ekki Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United er bjartsýnn á það að miðvörðurinn Rio Ferdinand geti spilað toppslaginn á móti Arsenal á mánudagskvöldið. Ferdinand meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Valencia í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2010 12:15
Sunnudagsmessan: Pamela hafði rangt fyrir sér Hundurinn Pamela fékk tækifæri til þess að sýna spádómsgáfu sína í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þar giskaði hún á úrslitin í leik Liverpool og Aston Villa. Pamela spáði Aston Villa sigri á útivelli og þar hafði hún rangt fyrir sér þar sem að Liverpool sigraði örugglega, 3:0. Enski boltinn 8.12.2010 11:45
Júlíus: Nóttin var erfið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari í handbolta segir að leikmenn hefðu þurft sinn tíma til að jafna sig á tapinu gegn Króatíu í gær. Handbolti 8.12.2010 11:45
26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. Körfubolti 8.12.2010 11:15
Ray Wilkins: Rekinn vegna rifildis við Roman Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea, hefur nú sagt frá ástæðunni fyrir því að hann var rekinn frá félaginu á dögunum. Brottreksturinn kom öllum á óvart enda hefur Wilkins verið virtur í sínu starfi. Það borgar sig víst ekki að deila við eigandann, Rússann Roman Abramovich. Enski boltinn 8.12.2010 10:45
EM: Rússneski þjálfarinn brjálaðist á blaðamannafundi Evgeny Trefilov, hinn skrautlegi landsliðsþjálfari Rússa, var brjálaður á blaðamannafundi eftir tapið gegn Svartfellingum á B-riðli EM í Danmörku og Noregi í gær. Handbolti 8.12.2010 10:15
McDowell og Kaymer kylfingar ársins á Evrópumótaröðinni Norður-Írinn Graeme McDowell og Þjóðverjinn Martin Kaymer voru í gær valdir kylfingar ársins á Evrópumótaröðinni en þetta er í fyrsta sinn í 26 ár þar sem tveir kylfingar deila þessum titli. Golf 8.12.2010 09:45
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn