Sport Wenger: Sol gæti komist í landsliðið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það ekki vera útilokað að Sol Campbell komist í enska landsliðið fyrir HM í sumar. Enski boltinn 15.1.2010 19:30 Mancini blæs á sér hárið fyrir leiki Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er þekktur fyrir að beita hárblásarameðferðinni á leikmenn sína þegar hann er ósáttur. Enski boltinn 15.1.2010 18:45 Dagur spáir að Ísland og Frakkland mætist aftur í úrslitum Dagur Sigurðsson spáir Íslandi góðu gengi á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í Austurríki í næstu viku. Sjálfur er Dagur landsliðsþjálfari Austurríkis og sagði að það gæti brugðið til beggja vona hjá sínum mönnum. Handbolti 15.1.2010 18:30 Smá HM-sárabót fyrir Íra - mæta Brössum í London Írar fá pínulitla sárabót fyrir að komast ekki á HM þegar þeir mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á heimavelli Arsenal í London 2. mars næstkomandi. Fótbolti 15.1.2010 18:00 Magnus Andersson missti starfið þegar hann var í fríi í Tælandi Magnus Andersson, fyrrum þjálfari danska handboltaliðsins FCK Kaupmannahöfn, var staddur í frí í Tælandi þegar hann frétti af því að hann væri búinn að missa starfið sitt. Andersson verður ekki lengur þjálfari liðsins eftir þetta tímabil í kjölfar þess að AG Håndbold yfirtefur FCK. Handbolti 15.1.2010 17:15 FH og Sundsvall í viðræðum um Sverri Ágætar líkur eru á því að Sverrir Garðarsson muni spila með FH í sumar en hann er á mála hjá sænska félaginu GIF Sundsvall eins og er. Handbolti 15.1.2010 16:09 Þorbjörn og Siggi Sveins: Skiptum Icesave út fyrir EM í handbolta Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari og Sigurður Valur Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður, voru báðir gestir í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar sem þeir ræddu um íslenska handboltalandsliðið sem er á leiðinni á EM í Austurríki. Þeir félagar eru báðir bjartsýnir á gengi liðsins og spá liðinu inn í undanúrslit. Handbolti 15.1.2010 16:00 Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. Enski boltinn 15.1.2010 15:30 Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. Fótbolti 15.1.2010 15:00 Þorbjörn Jensson: Ólafur er betri en bæði Logi og Aron Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsþjálfari, var gestur Morgunútvarps Rásar 2 í morgun og tjáði sig um íslenska handboltalandsliðið sem er á leiðinni á EM í Austurríki. Þorbjörn sagðist hafa vera mjög ánægður með að sjá FH-inginn Ólaf Guðmundsson í hópnum. Handbolti 15.1.2010 14:30 Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. Enski boltinn 15.1.2010 14:00 José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 15.1.2010 13:30 Harry Redknapp: Skattavandræðin munu ekki hafa nein áhrif Harry Redknapp hefur ekki áhyggjur af því að skattavandræði sín komi til með að hafa áhrif á starf sitt sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Redknapp hefur verið kærður fyrir skattasvindl en segist vera alsaklaus. Enski boltinn 15.1.2010 13:00 Ægir Þór fyrstur Íslendinga til að ná 30-10 tvennu í vetur Ægir Þór Steinarsson, 18 ára leikstjórnandi Fjölnisliðsins, átti frábæran leik með liði sínu í óvæntum 111-109 sigri á Grindavík í framlengdum leik í Röstinni í Grindavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 15.1.2010 12:30 Guus Hiddink vill endilega komast aftur til Englands Hollendingurinn Guus Hiddink gerði frábæra hluti með Chelsea í fyrravetur þegar hann tók við liðinu af Luiz Felipe Scolari á miðju tímabili og nú vil hann hætta með rússneska landsliðið og komastað hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2010 12:00 Hamar þriðja kvennaliðið til að bæta við sig erlendum leikmanni Það er ljóst að samkeppnin er að harðna í Iceland Express deild kvenna eftir að þrjú af átta liðum deildarinnar hafa bætt við sig erlendum leikmanni á síðustu vikum. Hamar hefur nú bæst í hóp með Haukum og Grindavík því Julia Demirer er á leiðinni aftur til liðsins. Körfubolti 15.1.2010 11:30 Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 15.1.2010 11:00 Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. Enski boltinn 15.1.2010 10:30 Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. Enski boltinn 15.1.2010 10:00 Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. Enski boltinn 15.1.2010 09:30 Nýliði hjá Utah tryggði liðinu sigur á Cleveland í nótt Nýliðinn Sundiata Gaines tryggði Utah Jazz 97-96 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en leikið var á Salt Lake City. Gaines skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti um leið og klukkan rann út en þetta var fyrsta þriggja stiga karfan hans á NBA-ferlinum. Körfubolti 15.1.2010 09:00 Løke fær að spila á EM Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur endurskoðað þá ákvörðun sína að meina norska línumanninum Frank Løke að spila með Norðmönnum á EM. Handbolti 14.1.2010 23:45 KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. Íslenski boltinn 14.1.2010 23:41 Arenas gæti átt yfir höfði sér fimm ára fangelsi Lögreglan í Washington er búin að kæra Gilbert Arenas, leikmann Washington Wizards, vegna byssuatviksins sem átti sér stað í búningsklefa Wizards og hefur mikið verið fjallað um. Körfubolti 14.1.2010 23:15 Hansen ætlar að halda kjafti á EM Danska stórskyttan, Mikkel Hansen, mun ekki verða fyrirferðamikill í dönskum fjölmiðlum eftir leiki liðsins á EM. Hann hefur nefnilega ákveðið að gefa ekki nein viðtöl eftir leiki Dana. Handbolti 14.1.2010 22:30 Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Enski boltinn 14.1.2010 21:53 Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. Íslenski boltinn 14.1.2010 21:39 Úr pólsku deildinni í EM-hóp Dana Leikstjórnandinn Henrik Knudsen verður með Dönum á EM í Austurríki í næstu viku en það kom mörgum á óvart þegar að landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek valdi hann í landsliðið í síðasta mánuði. Handbolti 14.1.2010 21:30 IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 14.1.2010 21:06 FH lá fyrir Lindesberg Karlalið FH í handknattleik er í Svíþjóð þessa dagana þar sem það tekur þátt í æfingarmóti í Eskilstuna. Handbolti 14.1.2010 20:16 « ‹ ›
Wenger: Sol gæti komist í landsliðið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það ekki vera útilokað að Sol Campbell komist í enska landsliðið fyrir HM í sumar. Enski boltinn 15.1.2010 19:30
Mancini blæs á sér hárið fyrir leiki Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er þekktur fyrir að beita hárblásarameðferðinni á leikmenn sína þegar hann er ósáttur. Enski boltinn 15.1.2010 18:45
Dagur spáir að Ísland og Frakkland mætist aftur í úrslitum Dagur Sigurðsson spáir Íslandi góðu gengi á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í Austurríki í næstu viku. Sjálfur er Dagur landsliðsþjálfari Austurríkis og sagði að það gæti brugðið til beggja vona hjá sínum mönnum. Handbolti 15.1.2010 18:30
Smá HM-sárabót fyrir Íra - mæta Brössum í London Írar fá pínulitla sárabót fyrir að komast ekki á HM þegar þeir mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á heimavelli Arsenal í London 2. mars næstkomandi. Fótbolti 15.1.2010 18:00
Magnus Andersson missti starfið þegar hann var í fríi í Tælandi Magnus Andersson, fyrrum þjálfari danska handboltaliðsins FCK Kaupmannahöfn, var staddur í frí í Tælandi þegar hann frétti af því að hann væri búinn að missa starfið sitt. Andersson verður ekki lengur þjálfari liðsins eftir þetta tímabil í kjölfar þess að AG Håndbold yfirtefur FCK. Handbolti 15.1.2010 17:15
FH og Sundsvall í viðræðum um Sverri Ágætar líkur eru á því að Sverrir Garðarsson muni spila með FH í sumar en hann er á mála hjá sænska félaginu GIF Sundsvall eins og er. Handbolti 15.1.2010 16:09
Þorbjörn og Siggi Sveins: Skiptum Icesave út fyrir EM í handbolta Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari og Sigurður Valur Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður, voru báðir gestir í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar sem þeir ræddu um íslenska handboltalandsliðið sem er á leiðinni á EM í Austurríki. Þeir félagar eru báðir bjartsýnir á gengi liðsins og spá liðinu inn í undanúrslit. Handbolti 15.1.2010 16:00
Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. Enski boltinn 15.1.2010 15:30
Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. Fótbolti 15.1.2010 15:00
Þorbjörn Jensson: Ólafur er betri en bæði Logi og Aron Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsþjálfari, var gestur Morgunútvarps Rásar 2 í morgun og tjáði sig um íslenska handboltalandsliðið sem er á leiðinni á EM í Austurríki. Þorbjörn sagðist hafa vera mjög ánægður með að sjá FH-inginn Ólaf Guðmundsson í hópnum. Handbolti 15.1.2010 14:30
Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. Enski boltinn 15.1.2010 14:00
José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 15.1.2010 13:30
Harry Redknapp: Skattavandræðin munu ekki hafa nein áhrif Harry Redknapp hefur ekki áhyggjur af því að skattavandræði sín komi til með að hafa áhrif á starf sitt sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Redknapp hefur verið kærður fyrir skattasvindl en segist vera alsaklaus. Enski boltinn 15.1.2010 13:00
Ægir Þór fyrstur Íslendinga til að ná 30-10 tvennu í vetur Ægir Þór Steinarsson, 18 ára leikstjórnandi Fjölnisliðsins, átti frábæran leik með liði sínu í óvæntum 111-109 sigri á Grindavík í framlengdum leik í Röstinni í Grindavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 15.1.2010 12:30
Guus Hiddink vill endilega komast aftur til Englands Hollendingurinn Guus Hiddink gerði frábæra hluti með Chelsea í fyrravetur þegar hann tók við liðinu af Luiz Felipe Scolari á miðju tímabili og nú vil hann hætta með rússneska landsliðið og komastað hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2010 12:00
Hamar þriðja kvennaliðið til að bæta við sig erlendum leikmanni Það er ljóst að samkeppnin er að harðna í Iceland Express deild kvenna eftir að þrjú af átta liðum deildarinnar hafa bætt við sig erlendum leikmanni á síðustu vikum. Hamar hefur nú bæst í hóp með Haukum og Grindavík því Julia Demirer er á leiðinni aftur til liðsins. Körfubolti 15.1.2010 11:30
Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 15.1.2010 11:00
Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. Enski boltinn 15.1.2010 10:30
Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. Enski boltinn 15.1.2010 10:00
Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. Enski boltinn 15.1.2010 09:30
Nýliði hjá Utah tryggði liðinu sigur á Cleveland í nótt Nýliðinn Sundiata Gaines tryggði Utah Jazz 97-96 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en leikið var á Salt Lake City. Gaines skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti um leið og klukkan rann út en þetta var fyrsta þriggja stiga karfan hans á NBA-ferlinum. Körfubolti 15.1.2010 09:00
Løke fær að spila á EM Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur endurskoðað þá ákvörðun sína að meina norska línumanninum Frank Løke að spila með Norðmönnum á EM. Handbolti 14.1.2010 23:45
KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. Íslenski boltinn 14.1.2010 23:41
Arenas gæti átt yfir höfði sér fimm ára fangelsi Lögreglan í Washington er búin að kæra Gilbert Arenas, leikmann Washington Wizards, vegna byssuatviksins sem átti sér stað í búningsklefa Wizards og hefur mikið verið fjallað um. Körfubolti 14.1.2010 23:15
Hansen ætlar að halda kjafti á EM Danska stórskyttan, Mikkel Hansen, mun ekki verða fyrirferðamikill í dönskum fjölmiðlum eftir leiki liðsins á EM. Hann hefur nefnilega ákveðið að gefa ekki nein viðtöl eftir leiki Dana. Handbolti 14.1.2010 22:30
Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Enski boltinn 14.1.2010 21:53
Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. Íslenski boltinn 14.1.2010 21:39
Úr pólsku deildinni í EM-hóp Dana Leikstjórnandinn Henrik Knudsen verður með Dönum á EM í Austurríki í næstu viku en það kom mörgum á óvart þegar að landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek valdi hann í landsliðið í síðasta mánuði. Handbolti 14.1.2010 21:30
IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 14.1.2010 21:06
FH lá fyrir Lindesberg Karlalið FH í handknattleik er í Svíþjóð þessa dagana þar sem það tekur þátt í æfingarmóti í Eskilstuna. Handbolti 14.1.2010 20:16
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn