Sport Danir unnu síðasta æfingaleikinn fyrir EM Danska landsliðið vann í gær sigur á Tékklandi, 29-24, í síðasta æfingaleik liðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Austurríki eftir eina viku. Handbolti 11.1.2010 16:00 Malaví skellti HM-liði Alsíringa með stæl Afríkukeppnin í fótbolta er komin í gang og mjög óvænt úrslit urðu í fyrsta leik dagsins þegar Malaví vann 3-0 sigur á Alsír. Alsírngar eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir eru í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Slóveníu. Fótbolti 11.1.2010 15:37 Nick Bradford kominn með leikheimild - verður með í kvöld Nick Bradford hefur fengið leikheimild hjá KKÍ og verður því með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir taka á móti ÍR-ingum í Iceland Express deild karla. Nick Bradford verður þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að spila með Suðurnesjaliðunum Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Körfubolti 11.1.2010 15:30 Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. Enski boltinn 11.1.2010 15:00 Brand: Íslendingar refsuðu okkur fyrir mistökin Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja, segist ekki hafa miklar áhyggjur af sínum mönnum þrátt fyrir að að þeir hafi tapað tvisvar fyrir Íslandi í æfingaleikjum um helgina. Handbolti 11.1.2010 14:30 ÍR-ingar bæta við sig bandarískum leikstjórnanda ÍR-ingar gafa ákveðið að styrkja liðið sitt með bandarískum leikstjórnenda. Mike Jefferson hefur gert samnig við liðið og mun klára með þeim tímabilið í Iceland Express deildinni. Körfubolti 11.1.2010 13:55 Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 11.1.2010 13:30 Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. Enski boltinn 11.1.2010 13:00 Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. Fótbolti 11.1.2010 12:30 Beiðni Tógo um að koma aftur inn í Afríkukeppnina var hafnað Tógó verður ekki með í Afríkukeppni landsliða í fótbolta en þetta varð endanlega ljóst eftir afríska knattspyrnusambandið neitaði að veita Tógó-liðinu undanþágu til að koma seinna inn í keppnina. Fótbolti 11.1.2010 12:00 Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. Enski boltinn 11.1.2010 11:30 Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 11:00 Langbesti leikur Loga í franska boltanum Logi Gunnarsson lék mjög vel með St. Etienne í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina en Logi var með 22 stig á 28 mínútum af bekknum í 93-75 heimasigri á Denain. Körfubolti 11.1.2010 10:00 Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2010 09:30 LeBron var með 41 stig fyrir Cleveland og Lakers endaði taphrinuna LeBron James var með 41 stig í 106-94 sigri Cleveland Cavaliers á Portland TrailBlazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og meistararnir í Los Angeles Lakers náðu að enda tveggja leikja taphrinu sína með 95-77 sigri á Milwaukee Bucks. Körfubolti 11.1.2010 09:00 Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. Fótbolti 10.1.2010 23:34 Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2010 22:28 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 10.1.2010 22:23 Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Körfubolti 10.1.2010 21:22 Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 10.1.2010 20:57 Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 10.1.2010 20:13 Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35 Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. Enski boltinn 10.1.2010 18:47 Guðmundur: Er mjög ánægður Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins. Handbolti 10.1.2010 18:13 Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. Enski boltinn 10.1.2010 17:15 Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 16:45 Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2010 16:19 Annar sigur á Þjóðverjum Ísland vann annan sigur á Þýskalandi en liðin mættust í æfingaleik í Regensburg í dag. Lokatölur voru 33-29, Íslandi í vil. Handbolti 10.1.2010 15:30 Ísland einu marki yfir í hálfleik Ísland leikur nú æfingaleik gegn Þýskalandi öðru sinni á tveimur dögum og er staðan 18-17, Íslandi í vil, í hálfleik. Handbolti 10.1.2010 14:45 Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. Fótbolti 10.1.2010 14:30 « ‹ ›
Danir unnu síðasta æfingaleikinn fyrir EM Danska landsliðið vann í gær sigur á Tékklandi, 29-24, í síðasta æfingaleik liðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Austurríki eftir eina viku. Handbolti 11.1.2010 16:00
Malaví skellti HM-liði Alsíringa með stæl Afríkukeppnin í fótbolta er komin í gang og mjög óvænt úrslit urðu í fyrsta leik dagsins þegar Malaví vann 3-0 sigur á Alsír. Alsírngar eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir eru í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Slóveníu. Fótbolti 11.1.2010 15:37
Nick Bradford kominn með leikheimild - verður með í kvöld Nick Bradford hefur fengið leikheimild hjá KKÍ og verður því með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir taka á móti ÍR-ingum í Iceland Express deild karla. Nick Bradford verður þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að spila með Suðurnesjaliðunum Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Körfubolti 11.1.2010 15:30
Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. Enski boltinn 11.1.2010 15:00
Brand: Íslendingar refsuðu okkur fyrir mistökin Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja, segist ekki hafa miklar áhyggjur af sínum mönnum þrátt fyrir að að þeir hafi tapað tvisvar fyrir Íslandi í æfingaleikjum um helgina. Handbolti 11.1.2010 14:30
ÍR-ingar bæta við sig bandarískum leikstjórnanda ÍR-ingar gafa ákveðið að styrkja liðið sitt með bandarískum leikstjórnenda. Mike Jefferson hefur gert samnig við liðið og mun klára með þeim tímabilið í Iceland Express deildinni. Körfubolti 11.1.2010 13:55
Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 11.1.2010 13:30
Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. Enski boltinn 11.1.2010 13:00
Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. Fótbolti 11.1.2010 12:30
Beiðni Tógo um að koma aftur inn í Afríkukeppnina var hafnað Tógó verður ekki með í Afríkukeppni landsliða í fótbolta en þetta varð endanlega ljóst eftir afríska knattspyrnusambandið neitaði að veita Tógó-liðinu undanþágu til að koma seinna inn í keppnina. Fótbolti 11.1.2010 12:00
Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. Enski boltinn 11.1.2010 11:30
Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 11:00
Langbesti leikur Loga í franska boltanum Logi Gunnarsson lék mjög vel með St. Etienne í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina en Logi var með 22 stig á 28 mínútum af bekknum í 93-75 heimasigri á Denain. Körfubolti 11.1.2010 10:00
Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2010 09:30
LeBron var með 41 stig fyrir Cleveland og Lakers endaði taphrinuna LeBron James var með 41 stig í 106-94 sigri Cleveland Cavaliers á Portland TrailBlazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og meistararnir í Los Angeles Lakers náðu að enda tveggja leikja taphrinu sína með 95-77 sigri á Milwaukee Bucks. Körfubolti 11.1.2010 09:00
Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. Fótbolti 10.1.2010 23:34
Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2010 22:28
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 10.1.2010 22:23
Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Körfubolti 10.1.2010 21:22
Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 10.1.2010 20:57
Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 10.1.2010 20:13
Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35
Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. Enski boltinn 10.1.2010 18:47
Guðmundur: Er mjög ánægður Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins. Handbolti 10.1.2010 18:13
Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. Enski boltinn 10.1.2010 17:15
Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 16:45
Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2010 16:19
Annar sigur á Þjóðverjum Ísland vann annan sigur á Þýskalandi en liðin mættust í æfingaleik í Regensburg í dag. Lokatölur voru 33-29, Íslandi í vil. Handbolti 10.1.2010 15:30
Ísland einu marki yfir í hálfleik Ísland leikur nú æfingaleik gegn Þýskalandi öðru sinni á tveimur dögum og er staðan 18-17, Íslandi í vil, í hálfleik. Handbolti 10.1.2010 14:45
Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. Fótbolti 10.1.2010 14:30