Sport

Zamora meiddist á öxl

Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa.

Enski boltinn

Veron hafnaði City

Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City.

Enski boltinn

Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum

Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku.

Fótbolti

Stoke vann Fulham í fimm marka leik

Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum.

Enski boltinn

Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins

Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni.

Handbolti

Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu

Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum.

Körfubolti

Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt

Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra.

Formúla 1

GOG í greiðslustöðvun

GOG er frá og með deginum í dag í greiðslustöðvun og fær félagið því nú frest til að koma sínum málum í lag áður en til gjaldþrots kemur.

Handbolti