Sport Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. Enski boltinn 6.1.2010 12:00 Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 11:30 Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. Enski boltinn 6.1.2010 11:00 Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. Enski boltinn 6.1.2010 10:30 Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. Enski boltinn 6.1.2010 10:00 Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 09:30 NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.1.2010 09:00 Ólafur: Hélt að mér yrði refsað fyrir að gera ekkert fyrir Ísland Ólafur Stefánsson tók við titlinum Íþróttamaður ársins í gær í fjórða sinn og gladdi gesti og sjónvarpsáhorfendur með hógværð sinni og hugsjón. Hann viðurkenndi að hafa ekki verið mikið að pæla í því að hann gæti orðið Íþróttamaður ársins annað árið í röð. Handbolti 6.1.2010 00:01 Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:30 Ólafur: Var búinn að gleyma að ég hefði gert eitthvað í maí Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. Handbolti 5.1.2010 23:15 Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00 Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. Enski boltinn 5.1.2010 22:30 Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. Enski boltinn 5.1.2010 22:04 Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni. Handbolti 5.1.2010 21:30 Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. Körfubolti 5.1.2010 19:26 Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. Enski boltinn 5.1.2010 19:15 Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. Körfubolti 5.1.2010 19:05 Ólafur Stefánsson er Íþróttamaður ársins annað árið í röð Ólafur Stefánsson var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2009 af Samtökum Íþróttafréttamanna en Ólafur tók við viðurkenningu sinni við viðhöfn á Grand Hótel Reykjavík. Handbolti 5.1.2010 18:45 Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2010 18:30 Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. Körfubolti 5.1.2010 17:45 Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. Enski boltinn 5.1.2010 17:00 Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. Formúla 1 5.1.2010 16:57 GOG í greiðslustöðvun GOG er frá og með deginum í dag í greiðslustöðvun og fær félagið því nú frest til að koma sínum málum í lag áður en til gjaldþrots kemur. Handbolti 5.1.2010 16:15 Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 15:11 Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. Enski boltinn 5.1.2010 14:45 Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. Enski boltinn 5.1.2010 14:15 O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2010 13:45 City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 5.1.2010 13:15 Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:45 Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:15 « ‹ ›
Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. Enski boltinn 6.1.2010 12:00
Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 11:30
Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. Enski boltinn 6.1.2010 11:00
Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. Enski boltinn 6.1.2010 10:30
Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. Enski boltinn 6.1.2010 10:00
Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 09:30
NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.1.2010 09:00
Ólafur: Hélt að mér yrði refsað fyrir að gera ekkert fyrir Ísland Ólafur Stefánsson tók við titlinum Íþróttamaður ársins í gær í fjórða sinn og gladdi gesti og sjónvarpsáhorfendur með hógværð sinni og hugsjón. Hann viðurkenndi að hafa ekki verið mikið að pæla í því að hann gæti orðið Íþróttamaður ársins annað árið í röð. Handbolti 6.1.2010 00:01
Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:30
Ólafur: Var búinn að gleyma að ég hefði gert eitthvað í maí Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. Handbolti 5.1.2010 23:15
Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00
Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. Enski boltinn 5.1.2010 22:30
Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. Enski boltinn 5.1.2010 22:04
Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni. Handbolti 5.1.2010 21:30
Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. Körfubolti 5.1.2010 19:26
Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. Enski boltinn 5.1.2010 19:15
Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. Körfubolti 5.1.2010 19:05
Ólafur Stefánsson er Íþróttamaður ársins annað árið í röð Ólafur Stefánsson var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2009 af Samtökum Íþróttafréttamanna en Ólafur tók við viðurkenningu sinni við viðhöfn á Grand Hótel Reykjavík. Handbolti 5.1.2010 18:45
Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2010 18:30
Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. Körfubolti 5.1.2010 17:45
Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. Enski boltinn 5.1.2010 17:00
Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. Formúla 1 5.1.2010 16:57
GOG í greiðslustöðvun GOG er frá og með deginum í dag í greiðslustöðvun og fær félagið því nú frest til að koma sínum málum í lag áður en til gjaldþrots kemur. Handbolti 5.1.2010 16:15
Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 15:11
Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. Enski boltinn 5.1.2010 14:45
Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. Enski boltinn 5.1.2010 14:15
O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2010 13:45
City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 5.1.2010 13:15
Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:45
Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:15
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti