Fótbolti Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:55 Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30 Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30 Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09 Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15 Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57 Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46 Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30 „Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40 Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:00 Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.9.2023 15:55 Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24 Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0 - 2 Þór/KA | Norðanstúlkur sækja sigurinn og Þróttur missir af þriðja sætinu Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15 Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12 Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Fótbolti 17.9.2023 11:15 Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00 Dagur og félagar í öðru sæti eftir dramatískan endurkomusigur Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu dramatískan 4-3 endurkomusigur gegn Columbus Crew í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 17.9.2023 09:31 Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00 Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02 „Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30 Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01 Sif Atladóttir leggur skóna á hilluna Landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Hún hefur undanfarin ár spilað með Selfossi í Bestu deild kvenna en liðið er fallið niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 16.9.2023 21:31 Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 21:00 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:55
Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30
Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30
Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09
Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15
Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57
Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30
„Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40
Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:00
Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.9.2023 15:55
Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24
Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57
Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0 - 2 Þór/KA | Norðanstúlkur sækja sigurinn og Þróttur missir af þriðja sætinu Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15
Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12
Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Fótbolti 17.9.2023 11:15
Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00
Dagur og félagar í öðru sæti eftir dramatískan endurkomusigur Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu dramatískan 4-3 endurkomusigur gegn Columbus Crew í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 17.9.2023 09:31
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01
Sif Atladóttir leggur skóna á hilluna Landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Hún hefur undanfarin ár spilað með Selfossi í Bestu deild kvenna en liðið er fallið niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 16.9.2023 21:31
Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 21:00