Körfubolti Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni. Körfubolti 27.10.2020 20:50 Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum. Körfubolti 27.10.2020 15:30 Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Tryggvi Snær Hlinason hefur nýtt 94 prósent skota sinna í síðustu fjórum leikjum Casademont Zaragoza í spænsku deildinni. Körfubolti 26.10.2020 14:00 Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. Körfubolti 26.10.2020 11:54 Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 25.10.2020 20:47 Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum. Körfubolti 25.10.2020 14:01 Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. Körfubolti 25.10.2020 12:45 Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Körfubolti 24.10.2020 18:04 Portúgalskur landsliðsmaður í Val Valsarar ætla sér þann stóra í Dominos deild karla í ár. Körfubolti 24.10.2020 12:03 Þórsarar fundið arftaka Andrew Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston. Körfubolti 23.10.2020 21:55 Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23.10.2020 14:53 Haukur frábær í tapi og spennutryllir hjá Tryggva Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik fyrir Morabanc Andorra er liðið tapaði fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta, 76-61. Körfubolti 21.10.2020 18:19 „Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31 Treystu sér ekki að standa við gerða samninga við Andrew og eru nú þjálfaralausir Andrew Johnston er ekki lengur þjálfari Þórs í Domino's deild karla en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 22:10 KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39 Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19.10.2020 15:30 Tryggvi með rétt tæplega 82 prósent skotnýtingu í spænsku deildinni Þjálfari Casademont Zaragoza ætti kannski að fara að spila meira inn á íslenska landsliðsmiðherjann á næstunni. Körfubolti 19.10.2020 13:30 Fótboltastelpur fái meiri athygli því þær séu hvítar, litlar og sætar Sue Bird segir körfubolta kvenna ekki njóta sömu fjölmiðlaathygli og vinsælda í Bandaríkjunum eins og fótboltann vegna þess hvaða samfélagshópar spili íþróttirnar. Körfubolti 19.10.2020 08:00 Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza. Körfubolti 18.10.2020 21:00 Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Körfubolti 18.10.2020 15:40 Haukur lék lykilhlutverk í sigri Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2020 20:33 Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið. Körfubolti 16.10.2020 08:31 Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15.10.2020 22:31 Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00 Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. Körfubolti 13.10.2020 22:46 Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu. Körfubolti 13.10.2020 21:26 Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.10.2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. Körfubolti 13.10.2020 14:46 Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. Körfubolti 12.10.2020 21:31 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni. Körfubolti 27.10.2020 20:50
Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum. Körfubolti 27.10.2020 15:30
Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Tryggvi Snær Hlinason hefur nýtt 94 prósent skota sinna í síðustu fjórum leikjum Casademont Zaragoza í spænsku deildinni. Körfubolti 26.10.2020 14:00
Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. Körfubolti 26.10.2020 11:54
Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 25.10.2020 20:47
Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum. Körfubolti 25.10.2020 14:01
Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. Körfubolti 25.10.2020 12:45
Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Körfubolti 24.10.2020 18:04
Portúgalskur landsliðsmaður í Val Valsarar ætla sér þann stóra í Dominos deild karla í ár. Körfubolti 24.10.2020 12:03
Þórsarar fundið arftaka Andrew Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston. Körfubolti 23.10.2020 21:55
Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23.10.2020 14:53
Haukur frábær í tapi og spennutryllir hjá Tryggva Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik fyrir Morabanc Andorra er liðið tapaði fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta, 76-61. Körfubolti 21.10.2020 18:19
„Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31
Treystu sér ekki að standa við gerða samninga við Andrew og eru nú þjálfaralausir Andrew Johnston er ekki lengur þjálfari Þórs í Domino's deild karla en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 22:10
KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39
Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19.10.2020 15:30
Tryggvi með rétt tæplega 82 prósent skotnýtingu í spænsku deildinni Þjálfari Casademont Zaragoza ætti kannski að fara að spila meira inn á íslenska landsliðsmiðherjann á næstunni. Körfubolti 19.10.2020 13:30
Fótboltastelpur fái meiri athygli því þær séu hvítar, litlar og sætar Sue Bird segir körfubolta kvenna ekki njóta sömu fjölmiðlaathygli og vinsælda í Bandaríkjunum eins og fótboltann vegna þess hvaða samfélagshópar spili íþróttirnar. Körfubolti 19.10.2020 08:00
Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza. Körfubolti 18.10.2020 21:00
Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Körfubolti 18.10.2020 15:40
Haukur lék lykilhlutverk í sigri Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2020 20:33
Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið. Körfubolti 16.10.2020 08:31
Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15.10.2020 22:31
Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. Körfubolti 13.10.2020 22:46
Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu. Körfubolti 13.10.2020 21:26
Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.10.2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. Körfubolti 13.10.2020 14:46
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. Körfubolti 12.10.2020 21:31