Lífið Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. Tónlist 25.2.2023 17:00 Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32 „Kannski ættum við ekki að níðast á fólki með gríninu okkar“ Uppistandshópurinn VHS frumsýnir í kvöld nýja sýningu sem gengur undir nafninu VHS velur vellíðan. Vilhelm Neto og Stefán Ingvar Vigfússon, tveir af fjórum meðlimum hópsins, ræða um sýninguna og umdeilt málefni. Lífið 25.2.2023 09:59 „Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29 Fréttakviss vikunnar: Íslendingur í Eurovision og strákabönd í heimsókn Hvað haldiði? Síðasta kvissið í febrúar og næst þegar við hittumst verður kominn mars. Já sólin hækkar á lofti og ekki úr vegi að vinda sér í veisluna. Fréttakviss vikunnar er mætt. Lífið 25.2.2023 09:01 „Alltaf smá sirkus í mér“ Elísabet Alma Svendsen, eigandi Listval og lífskúnstner mikill, hefur alla tíð haft áhuga á tísku og farið eigin leiðir í persónulegum og einstökum stíl. Meginregla hennar er að líða alltaf vel í því sem hún klæðist. Elísabet Alma er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.2.2023 07:00 Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. Lífið 25.2.2023 07:00 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. Lífið 24.2.2023 22:55 Frumsýning á Vísi: Tónlistarmyndband við Söngvakeppnislag Silju Rósar og Kjalars Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lagið Together We Grow sem þau Silja Rós og Kjalar munu flytja í Söngvakeppni Sjónvarspins á morgun, laugardaginn 25.febrúar. Tónlist 24.2.2023 15:22 Loreen gæti snúið aftur Sænska söngkonan Loreen sem sigraði Eurovision árið 2012 gæti snúið aftur í keppnina nú ellefu árum síðar. Lag hennar, Tattoo, tekur þátt í undankeppni Svía og er talið afar sigurstranglegt. Lífið 24.2.2023 14:20 Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. Tónlist 24.2.2023 13:38 „Þú þværð á þér andlitið áður en þú þrífur rassinn“ Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 í síðustu viku. Lífið 24.2.2023 12:31 „Ég lá á gólfinu, spilandi á gítarinn í einhverjum mínus“ Síðastliðinn miðvikudag gaf tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir út sitt annað sólólag. Laginu fylgir tónlistarmyndband sem leikstýrt er af Þóru Hilmarsdóttur. Tónlist 24.2.2023 11:38 Kennarinn hafi notfært sér ungan aldur hennar Raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur gengið í gegnum margt á sinni ævi. Í forsíðuviðtali við Glamour tímaritið opnar hún sig um hluti sem hún segist ekki einu sinni hafa sagt fjölskyldunni sinni frá áður. Lífið 24.2.2023 10:43 „Þú átt að fá borgað fyrir að búa hérna“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir fréttir vikunnar eins og gert er öll fimmtudagskvöld. Lífið 24.2.2023 10:31 Fleiri kvikmyndir úr Miðgarði á leiðinni Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. tilkynnti í gær að nýtt efni í kringum Hringadróttinssögu þríleikinn sé á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu-myndanna og kvikmyndanna um Hobbitann gæti leikstýrt sinni sjöundu kvikmynd um Miðgarð. Bíó og sjónvarp 24.2.2023 08:37 Gameveran og Allifret snúa bökum saman Marín í Gameverunni Allifret í heimsókn til sín í kvöld. Saman ætla þau að spila þrauta og flóttaleikinn We Were Here. Leikjavísir 23.2.2023 20:30 Karlalandslið Íslands mætir Ungverjalandi á fimmtudag, ertu með mann leiksins á Kristaltæru? Íslenska karlalandsliðið leikur tvo risastóra landsleiki í landsliðsglugganum sem nú er framundan í nýrri undankeppni EM, EuroBasket 2025. Lífið samstarf 23.2.2023 19:01 Faldar myndavélar og leynimakk þegar sá milljónasti flaug til Íslands Þegar Ikechi Chima Apakama, 32 ára gamall breti, kom til Íslands í síðustu viku hafði hann ekki hugmynd um hann væri milljónasti farþegi flugfélagsins Play. Það vissu hins vegar vinir hans sem fylgdu honum til landsins og skemmtu sér vel. Lífið 23.2.2023 16:57 „Á einu frægasta safni heims, þar er dýrgripur frá Íslandi“ Á morgun fagnar Þjóðminjasafnið 160 ára afmæli. Það verður mikið um að vera hjá safninu í ár í tilefni þessa. Til dæmis mun safnið fá íslenskan safngrip að láni frá franska listasafninu Louvre. Menning 23.2.2023 15:22 Íslenskur heila- og taugaskurðlæknir með Eurovision-lag í keppni í San Marínó Arnar Ástráðsson, 56 ára heila- og taugaskurðlæknir við Háskólasjúkrahúsið í Árósum í Danmörku og vísindamaður við Harvardháskóla í Bandaríkjunum, sendi lag í undankeppni Eurovision í San Marínó. Erna Hrönn Ólafsdóttir söng lagið með tilþrifum en komst þó ekki áfram. Lífið 23.2.2023 15:16 Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Menning 23.2.2023 11:33 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. Lífið 23.2.2023 11:09 Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. Lífið 23.2.2023 10:30 Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. Lífið 23.2.2023 09:59 Spjallað um hönnun -„Það má allt“ segir Berglind Berndsen Einn þekktasti innanhússhönnuður landsins, Berglind Berndsen mætti í hönnunarspjall verslunarinnar Módern. Lífið samstarf 23.2.2023 08:50 Fölsk ekkja étur lifandi dvergsnjáldru Vísindamenn við Háskólann í Galway á Írlandi birtu nýlega myndband af falskri ekkju (e. False Widow Spider) að éta dvergsnjáldru. Snjáldran er friðuð á Írlandi en köngulóin hefur aldrei áður sést ráðast á hana. Lífið 23.2.2023 08:15 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. Heilsa 23.2.2023 07:00 Hefur aldrei fundið fyrir fordómum „Ég myndi segja að það sem Íslendingar og Jamaíkumenn eiga sameiginlegt er gríðarlegt þjóðarstolt,“ segir Claudia Ashanie Wilson. Claudia kemur frá Jamaíku og er fyrsti innflytjandinn frá landi utan Evrópu til að öðlast lögmannsréttindi á Íslandi. Lífið 22.2.2023 21:00 Endurheimti óvænt listaverk sem týndust á leiðinni frá Íslandi Bandarísk listakona sem dvaldi á Íslandi nýlega var eyðilögð þegar hún týndi dýrmætum listaverkum í fluginu heim. Sagan af því hvernig hún endurheimti verðmætin hefur fangað hug og hjörtu netverja. Lífið 22.2.2023 20:01 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. Tónlist 25.2.2023 17:00
Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32
„Kannski ættum við ekki að níðast á fólki með gríninu okkar“ Uppistandshópurinn VHS frumsýnir í kvöld nýja sýningu sem gengur undir nafninu VHS velur vellíðan. Vilhelm Neto og Stefán Ingvar Vigfússon, tveir af fjórum meðlimum hópsins, ræða um sýninguna og umdeilt málefni. Lífið 25.2.2023 09:59
„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29
Fréttakviss vikunnar: Íslendingur í Eurovision og strákabönd í heimsókn Hvað haldiði? Síðasta kvissið í febrúar og næst þegar við hittumst verður kominn mars. Já sólin hækkar á lofti og ekki úr vegi að vinda sér í veisluna. Fréttakviss vikunnar er mætt. Lífið 25.2.2023 09:01
„Alltaf smá sirkus í mér“ Elísabet Alma Svendsen, eigandi Listval og lífskúnstner mikill, hefur alla tíð haft áhuga á tísku og farið eigin leiðir í persónulegum og einstökum stíl. Meginregla hennar er að líða alltaf vel í því sem hún klæðist. Elísabet Alma er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.2.2023 07:00
Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. Lífið 25.2.2023 07:00
Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. Lífið 24.2.2023 22:55
Frumsýning á Vísi: Tónlistarmyndband við Söngvakeppnislag Silju Rósar og Kjalars Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lagið Together We Grow sem þau Silja Rós og Kjalar munu flytja í Söngvakeppni Sjónvarspins á morgun, laugardaginn 25.febrúar. Tónlist 24.2.2023 15:22
Loreen gæti snúið aftur Sænska söngkonan Loreen sem sigraði Eurovision árið 2012 gæti snúið aftur í keppnina nú ellefu árum síðar. Lag hennar, Tattoo, tekur þátt í undankeppni Svía og er talið afar sigurstranglegt. Lífið 24.2.2023 14:20
Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. Tónlist 24.2.2023 13:38
„Þú þværð á þér andlitið áður en þú þrífur rassinn“ Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 í síðustu viku. Lífið 24.2.2023 12:31
„Ég lá á gólfinu, spilandi á gítarinn í einhverjum mínus“ Síðastliðinn miðvikudag gaf tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir út sitt annað sólólag. Laginu fylgir tónlistarmyndband sem leikstýrt er af Þóru Hilmarsdóttur. Tónlist 24.2.2023 11:38
Kennarinn hafi notfært sér ungan aldur hennar Raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur gengið í gegnum margt á sinni ævi. Í forsíðuviðtali við Glamour tímaritið opnar hún sig um hluti sem hún segist ekki einu sinni hafa sagt fjölskyldunni sinni frá áður. Lífið 24.2.2023 10:43
„Þú átt að fá borgað fyrir að búa hérna“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir fréttir vikunnar eins og gert er öll fimmtudagskvöld. Lífið 24.2.2023 10:31
Fleiri kvikmyndir úr Miðgarði á leiðinni Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. tilkynnti í gær að nýtt efni í kringum Hringadróttinssögu þríleikinn sé á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu-myndanna og kvikmyndanna um Hobbitann gæti leikstýrt sinni sjöundu kvikmynd um Miðgarð. Bíó og sjónvarp 24.2.2023 08:37
Gameveran og Allifret snúa bökum saman Marín í Gameverunni Allifret í heimsókn til sín í kvöld. Saman ætla þau að spila þrauta og flóttaleikinn We Were Here. Leikjavísir 23.2.2023 20:30
Karlalandslið Íslands mætir Ungverjalandi á fimmtudag, ertu með mann leiksins á Kristaltæru? Íslenska karlalandsliðið leikur tvo risastóra landsleiki í landsliðsglugganum sem nú er framundan í nýrri undankeppni EM, EuroBasket 2025. Lífið samstarf 23.2.2023 19:01
Faldar myndavélar og leynimakk þegar sá milljónasti flaug til Íslands Þegar Ikechi Chima Apakama, 32 ára gamall breti, kom til Íslands í síðustu viku hafði hann ekki hugmynd um hann væri milljónasti farþegi flugfélagsins Play. Það vissu hins vegar vinir hans sem fylgdu honum til landsins og skemmtu sér vel. Lífið 23.2.2023 16:57
„Á einu frægasta safni heims, þar er dýrgripur frá Íslandi“ Á morgun fagnar Þjóðminjasafnið 160 ára afmæli. Það verður mikið um að vera hjá safninu í ár í tilefni þessa. Til dæmis mun safnið fá íslenskan safngrip að láni frá franska listasafninu Louvre. Menning 23.2.2023 15:22
Íslenskur heila- og taugaskurðlæknir með Eurovision-lag í keppni í San Marínó Arnar Ástráðsson, 56 ára heila- og taugaskurðlæknir við Háskólasjúkrahúsið í Árósum í Danmörku og vísindamaður við Harvardháskóla í Bandaríkjunum, sendi lag í undankeppni Eurovision í San Marínó. Erna Hrönn Ólafsdóttir söng lagið með tilþrifum en komst þó ekki áfram. Lífið 23.2.2023 15:16
Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Menning 23.2.2023 11:33
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. Lífið 23.2.2023 11:09
Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. Lífið 23.2.2023 10:30
Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. Lífið 23.2.2023 09:59
Spjallað um hönnun -„Það má allt“ segir Berglind Berndsen Einn þekktasti innanhússhönnuður landsins, Berglind Berndsen mætti í hönnunarspjall verslunarinnar Módern. Lífið samstarf 23.2.2023 08:50
Fölsk ekkja étur lifandi dvergsnjáldru Vísindamenn við Háskólann í Galway á Írlandi birtu nýlega myndband af falskri ekkju (e. False Widow Spider) að éta dvergsnjáldru. Snjáldran er friðuð á Írlandi en köngulóin hefur aldrei áður sést ráðast á hana. Lífið 23.2.2023 08:15
Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. Heilsa 23.2.2023 07:00
Hefur aldrei fundið fyrir fordómum „Ég myndi segja að það sem Íslendingar og Jamaíkumenn eiga sameiginlegt er gríðarlegt þjóðarstolt,“ segir Claudia Ashanie Wilson. Claudia kemur frá Jamaíku og er fyrsti innflytjandinn frá landi utan Evrópu til að öðlast lögmannsréttindi á Íslandi. Lífið 22.2.2023 21:00
Endurheimti óvænt listaverk sem týndust á leiðinni frá Íslandi Bandarísk listakona sem dvaldi á Íslandi nýlega var eyðilögð þegar hún týndi dýrmætum listaverkum í fluginu heim. Sagan af því hvernig hún endurheimti verðmætin hefur fangað hug og hjörtu netverja. Lífið 22.2.2023 20:01