Sport

„Það er mjög skrýtið“

Elín Rósa Magnúsdóttir átti frábæra innkomu í leik Íslands við Slóveníu í fyrsta leik landsliðsins á HM í handbolta í fyrradag. Hún er afar spennt fyrir leik dagsins við Ólympíumeistara Frakka.

Handbolti

Halli Egils fagnaði sigri eftir æsi­spennandi úr­slita­kvöld

Hallgrímur Egilsson stóð uppi sem sigurvegari Úrvalsdeildarinnar í pílukasti árið 2023 eftir gríðarlega fjörugt og æsispennandi úrslitakvöld á Bullseye. Hann vann undanúrslitin 5-3 gegn Páli Péturssyni og lagði svo Hörð Guðjónsson 6-4 af velli í úrslitaleiknum. 

Sport

„Lærum eitt­hvað nýtt á hverjum degi“

Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að leikmenn og starfsteymi íslenska kvennalandsliðsins læri margt á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Ísland mætir Ólympíumeisturum Frakka klukkan 17:00 í dag.

Handbolti

Þórir um Ís­land: „Rosa­lega mikil­vægt“

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vera á yfirstandandi heimsmeistaramóti upp á frekari þróun liðsins. Hann vonast til að fleiri leikmenn í liðinu komist að utan landssteinanna.

Handbolti

UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna

UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

„Hlakka til að berja að­eins á þeim“

Hægri skyttan Díana Dögg Magnúsdóttir segir að það þýði ekki að dvelja við tap Íslands fyrir Slóveníu í fyrsta leik á HM í fyrradag. Afar spennandi verkefni gegn Frakklandi er fram undan í dag.

Handbolti

Dag­skráin í dag: Stjörnupíla og kveðjuleikur í Ólafssal

Það er venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan fagra laugardag. Kveðjuleikur Helenu Sverrisdóttur fer fram í Ólafssal. Stjörnupílan verður í beinni frá Bullseye, ítalskur og þýskur fótbolti er í fyrirrúmi en fjölda boltaíþrótta má finna. Vestanhafs er sýnt beint frá NBA og NHL deildunum. Steindi Jr. og félagar skemmta fólkinu svo með rafíþróttaspili. 

Sport

„Snerist um brjóta vonina þeirra“

Þórir Hergeirsson, þjálfari ríkjandi heims- og Evrópumeistara Noregs, var að vonum ánægður með yfirgnæfandi sigur hans kvenna á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Lykillinn var að drepa von andstæðingsins, sem tókst snemma.

Handbolti