Sport

„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“

Lands­liðs­hópur ís­lenska kvenna­lands­liðsins fyrir komandi heims­meistara­mót í hand­bolta hefur nú verið opin­beraður. Arnar Péturs­son, lands­liðs­þjálfari, hefur valið þá á­tján leik­menn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðar­lega mikil­vægt fyrir þá veg­ferð sem liðið er á.

Handbolti

Svona var HM-fundurinn hans Arnars

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem lands­liðs­hópur ís­lenska kvenna­lands­liðsins, fyrir komandi heims­meistara­mót, var opin­beraður.

Handbolti

Viggó hefur verið að spila meiddur

Viggó Kristjáns­son mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingar­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta gegn Fær­eyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úr­vals­deildinni undan­farið, hefur verið að spila meiddur undan­farnar þrjár vikur.

Handbolti

Sir Bobby Charlton lést af slys­förum

Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafn­vægið og dottið á hjúkrúnar­heimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vef­síðu BBC og vitnað í niður­stöður réttar­meinafræðings.

Fótbolti

Gáfu Messi átta gullhringa

Lionel Messi var á mánudagskvöldið verðlaunaður með sínum áttunda Gullhnetti á ferlinum sem besti knattspyrnumaður ársins. Franska blaðið France Football stendur fyrir Ballon d'Or verðlaununum og hefur gert frá árinu 1956.

Fótbolti

Sigurganga FH heldur áfram

FH og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Leikurinn var spilaður í kjarnorkuverinu á Nuke og stilltu Eyjamenn sér upp í vörn í fyrri hálfleik.

Rafíþróttir