Erlent

Jarðskjálfti upp á 6,8

mynd úr safni
Öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun úti fyrir ströndum Austur-Tímor. Skjálftinn mældist 6.8 á Richter kvarða en yfirvöld hafa ekki gefið út flóðbylgjuviðvörun. Skjálftinn virðist hafa orðið á miklu dýpi, eða tæpa 500 kílómetra undir sjávarbotninum. Engar fregnir hafa borist af skemmdum eða manntjóni af völdum skjálftans að því er fréttastofa AFP greinir frá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×