Erlent

Sprenging í Írak

Múslimar halda í dag uppá hátíðina Eid al-Fitr.
Múslimar halda í dag uppá hátíðina Eid al-Fitr. Mynd/AFP
5 dóu og 22 særðust þegar bíll sprakk í loft upp fyrir utan verslunarhúsnæði í Írak. Sprengingin sem varð nú fyrr í kvöld virtist hugsuð sem árás á öryggiseftirlitssveit sem átti leið hjá. 5 lögreglumenn særðust í sprengingunni.

Í dag halda múslimar upp á lok föstumánuðarins Ramadan, sem endar á hátíðinni Eid al-Fitr og markar mikla gleði í hugum múslima. Því er sprengingin ákveðið áfall fyrir marga.

Þó ofbelti hafi minnkað mjög í Írak undanfarið verða enn lífhættulegar árásir nánast á hverjum degi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×