Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 07:00 Mane og Klopp á góðri stundu. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira