Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 07:00 Mane og Klopp á góðri stundu. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira