ESPN: Jose Mourinho hefur áhuga á því að taka við Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 11:15 Jose Mourinho. Getty/Claudio Villa Jose Mourinho gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í næstu framtíð ef félagið ákveður að reka Unai Emery.Heimildir ESPN herma að portúgalski knattspyrnustjórinn hafi áhuga á starfinu á Emirates. Mourinho er 56 ára gamall en hefur verið atvinnulaus síðan að Manchester United rak hann fyrir tæpu ári síðan. Unai Emery er ennþá knattspyrnustjóri Arsenal og þrátt fyrir lélegt gengi er ekkert sem bendir til þess að hann verði rekinn á næstunni. Pressan minnkar þó ekkert fari Arsenal-liðinu ekki að ganga betur. Jose Mourinho var mættur á leik Arsenal og Vitoria Guimaraes í Evrópudeildinni í síðustu viku. Það er búið að orða hann við mörg störf á síðustu mánuðum en hann hefur verið að dunda sér við það að greina fótboltaleiki í sjónvarpi.Jose Mourinho 'wants to become first manager to win major trophies at three English clubs which could interest Arsenal' as pressure grows on Unai Emery https://t.co/sVgXJHCstG — MailOnline Sport (@MailSport) October 30, 2019 Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að þessi fyrrum stjóri Real Madrid og Internazionale sé nú orðinn óþolinmóður að bíða eftir næsta starfi. Sæti Unai Emery er vissulega farið að hitna eftir aðeins einn sigur í síðustu fjórum deildarleikjum og liðið missti niður 2-0 forystu á móti Crystal Palace um síðustu helgi. Jose Mourinho er sagður hafa áhuga á því að vinna titla með þremur úrvalsdeildarfélögum en hann hefur þegar unnið með Chelsea og Manchester United. Það gæti verið spennandi áskorun fyrir Portúgalann að koma Arsenal liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Arsenal er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki fjórum stigum frá fjórða sætinu.Jose Mourinho 'keen on Arsenal manager's job' as pressure builds on Unai Emery https://t.co/7ymH2cw2NNpic.twitter.com/PzlP9AdAnz — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jose Mourinho gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í næstu framtíð ef félagið ákveður að reka Unai Emery.Heimildir ESPN herma að portúgalski knattspyrnustjórinn hafi áhuga á starfinu á Emirates. Mourinho er 56 ára gamall en hefur verið atvinnulaus síðan að Manchester United rak hann fyrir tæpu ári síðan. Unai Emery er ennþá knattspyrnustjóri Arsenal og þrátt fyrir lélegt gengi er ekkert sem bendir til þess að hann verði rekinn á næstunni. Pressan minnkar þó ekkert fari Arsenal-liðinu ekki að ganga betur. Jose Mourinho var mættur á leik Arsenal og Vitoria Guimaraes í Evrópudeildinni í síðustu viku. Það er búið að orða hann við mörg störf á síðustu mánuðum en hann hefur verið að dunda sér við það að greina fótboltaleiki í sjónvarpi.Jose Mourinho 'wants to become first manager to win major trophies at three English clubs which could interest Arsenal' as pressure grows on Unai Emery https://t.co/sVgXJHCstG — MailOnline Sport (@MailSport) October 30, 2019 Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að þessi fyrrum stjóri Real Madrid og Internazionale sé nú orðinn óþolinmóður að bíða eftir næsta starfi. Sæti Unai Emery er vissulega farið að hitna eftir aðeins einn sigur í síðustu fjórum deildarleikjum og liðið missti niður 2-0 forystu á móti Crystal Palace um síðustu helgi. Jose Mourinho er sagður hafa áhuga á því að vinna titla með þremur úrvalsdeildarfélögum en hann hefur þegar unnið með Chelsea og Manchester United. Það gæti verið spennandi áskorun fyrir Portúgalann að koma Arsenal liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Arsenal er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki fjórum stigum frá fjórða sætinu.Jose Mourinho 'keen on Arsenal manager's job' as pressure builds on Unai Emery https://t.co/7ymH2cw2NNpic.twitter.com/PzlP9AdAnz — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira