City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 10:00 Kevin De Bruyne, Raheem Sterling og David Silva. VÍSIR/GETTY Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 Meistaradeildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020
Meistaradeildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira