Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 18:00 Arnór Ingvi var frábær í dag. Malmö Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö er liðið sótti Kalmar heim. Hann kom gestunum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins. Anders Christiansen tvöfaldaði forystu gestanna fyrir hálfleik og Arnór lagði svo upp þriðja markið á Ola Toivonen þegar klukkutími var liðinn. Anel Ahmedhodzic bætti því fjórða við fimmtán mínútum síðar og Malmö vann því öruggan 4-0 sigur. Malmö er sem fyrr með örugga forystu á toppi sænsku deildarinnar en liðið er með 11 stiga forystu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Crete í grísku úrvalsdeildinni. PAOK er nú í í 2. sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir með tvo sigra og tvö jafntefli. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald í leiknum. Þá kom Mikael Neville Anderson inn af varamannabekk Danmerkurmeistaranna í Midtjylland er liðið gerði 2-2 jafntfli við AC Horsens á útivelli. Staðan var 2-2 í hálfleik og því náði Mikael ekki að setja mark sitt á leikin en hann lék hálftíma í dag. Midtjylland er með sjö stig eftir fjóra leiki og situr í 5. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö er liðið sótti Kalmar heim. Hann kom gestunum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins. Anders Christiansen tvöfaldaði forystu gestanna fyrir hálfleik og Arnór lagði svo upp þriðja markið á Ola Toivonen þegar klukkutími var liðinn. Anel Ahmedhodzic bætti því fjórða við fimmtán mínútum síðar og Malmö vann því öruggan 4-0 sigur. Malmö er sem fyrr með örugga forystu á toppi sænsku deildarinnar en liðið er með 11 stiga forystu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Crete í grísku úrvalsdeildinni. PAOK er nú í í 2. sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir með tvo sigra og tvö jafntefli. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald í leiknum. Þá kom Mikael Neville Anderson inn af varamannabekk Danmerkurmeistaranna í Midtjylland er liðið gerði 2-2 jafntfli við AC Horsens á útivelli. Staðan var 2-2 í hálfleik og því náði Mikael ekki að setja mark sitt á leikin en hann lék hálftíma í dag. Midtjylland er með sjö stig eftir fjóra leiki og situr í 5. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti