Arftaki Lars veit hver stakk hann í bakið hjá Ragnari og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 07:00 Ståle lifir sig inn í leikinn gegn Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/Sascha Steinbach Ståle Solbakken, núverandi landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum stjóri FCK, segir að hann viti vel hver stakk hann í bakið hjá danska stórliðinu. Þetta segir hann í samtali við hlaðvarpið TV2 B-laget. Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback. Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Sjá meira
Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback.
Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Sjá meira
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01
Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00
Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31
Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00