500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 14:00 Rúnar Kristinsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30