„Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 22:45 Mikel Arteta segist vera að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig hann getur fengið sína menn til að hætta að fá rauð spjöld. David Price/Arsenal FC via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. „Við komum okkur sjálfir í vandræði með rauða spjaldinu og við þurftum að legjja aukalega á okkur,“ sagði Arteta í samtali við BBC eftir leik. „Wolves hentu sjö mönnum fram og það var erfitt að halda hreinu en við vörðumst virkilega vel inni á vítateig.“ „Við þurfum að taka einn leik í einu og það má ekki miklu muna á milli sigurs og taps. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og einbeita okkur að næsta leik.“ Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en leikmaðurinn braut tvisvar af sér í sömu sókn Úlfanna og fékk að launum tvö gul spjöld í einu. Arteta segist aldrei hafa séð annað eins. „Ég hef aldrei séð svona. Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins.“ „Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að þurfa að spila á tíu mönnum. Við þurftum að þjást mikið á seinustu tíu mínútunum. Ég hef bara aldrei séð svona.“ Leikmenn Arsenal hafa náð sér í óþarflega mörg rauð spjöld á tímabilinu og það er farið að fara í taugarnar á Arteta. „Það er ótrúlega erfitt að vinna fótboltaleiki með tíu menn inni á vellinum og við þurfum að hætta því. Við erum búnir að ræða þetta, en ég er að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig ég á að stoppa þetta held ég.“ „Við sýndum samt karakter og ég er virkilega stoltur af strákunum. Við sýndum mikla samstöðu og liðsheild.“ „Við verðum samt að spila með ellefu menn á vellinum í seinustu 16 leikjunum okkar, það er mjög mikilvægt. Að vinna leiki með tíu menn á vellinum er mjög ólíklegt,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
„Við komum okkur sjálfir í vandræði með rauða spjaldinu og við þurftum að legjja aukalega á okkur,“ sagði Arteta í samtali við BBC eftir leik. „Wolves hentu sjö mönnum fram og það var erfitt að halda hreinu en við vörðumst virkilega vel inni á vítateig.“ „Við þurfum að taka einn leik í einu og það má ekki miklu muna á milli sigurs og taps. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og einbeita okkur að næsta leik.“ Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en leikmaðurinn braut tvisvar af sér í sömu sókn Úlfanna og fékk að launum tvö gul spjöld í einu. Arteta segist aldrei hafa séð annað eins. „Ég hef aldrei séð svona. Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins.“ „Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að þurfa að spila á tíu mönnum. Við þurftum að þjást mikið á seinustu tíu mínútunum. Ég hef bara aldrei séð svona.“ Leikmenn Arsenal hafa náð sér í óþarflega mörg rauð spjöld á tímabilinu og það er farið að fara í taugarnar á Arteta. „Það er ótrúlega erfitt að vinna fótboltaleiki með tíu menn inni á vellinum og við þurfum að hætta því. Við erum búnir að ræða þetta, en ég er að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig ég á að stoppa þetta held ég.“ „Við sýndum samt karakter og ég er virkilega stoltur af strákunum. Við sýndum mikla samstöðu og liðsheild.“ „Við verðum samt að spila með ellefu menn á vellinum í seinustu 16 leikjunum okkar, það er mjög mikilvægt. Að vinna leiki með tíu menn á vellinum er mjög ólíklegt,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46