Fleiri fréttir

Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu

Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt.

Fulltrúar Kóreuríkjanna funda í næstu viku

Norður-Kóreumenn hafa samþykkt að eiga fund með suður-kóreskum embættismönnum um það hvort landið ætli að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í næsta mánuði.

Skjálfti í Bárðarbungu

2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt.

Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn.

Laun toppanna 120 falt hærri

Í verðmætustu bresku fyrirtækjunum fá æðstu stjórnendur hærri laun fyrir þriggja og hálfs dags vinnu, heldur en venjulegur breskur launamaður vinnur sér inn á einu ári.

Hlýnar eftir hvassviðri

Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri.

Trump gefur lítið fyrir bókina

Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring.

Sjá næstu 50 fréttir