Fleiri fréttir

Rannsaka vettvang að Núpum í dag

Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi Mannvirkjastofnunar hefja nú með morgninum vettvangsrannsókn að í fiskeldisstöð að Núpum í Ölfusi þar sem stórbruni varð í nótt.

Eldar í nágrenni Manchester

Rúmlega 50 heimili hafa verið rýmd vegna gríðarlegra elda sem geisa í nágrenni ensku borgarinnar Manchester.

Ekki víst að ég komist inn

Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár.

Vara við skolpi í sjó í Kópavogi

Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut.

Sósíalisti sópaði vonarstjörnu

Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi.

Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump

Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum.

Refsing nauðgara milduð í þrjú ár

Landsréttur mildaði í gær refsingu manns sem sakfelldur var fyrir nauðgun, þrjár líkamsárásir, ólögmæta nauðung og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni.

Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí

Breska fyrirtækið Ad­vanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí.

Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ

Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar.

Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla

Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“

Ljósmæður kjósa um yfirvinnubann á morgun

Formaður kjaranefndar ljósmæðra segir líklegt að fyrirhugað yfirvinnubann hefjist um miðjan júlí. Hún kveðst þó bjartsýn eftir fund með forsætisráðherra í dag, en ráðherrann segir mikilvægt að horfa heildstætt á komandi kjaraviðræður.

Guðni horfði á fyrri hálfleikinn á Barnaspítalanum

Guðni Th. Jóhannesson forseti horfði á fyrri hálfleikinn í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi í góðum félagsskap á Barnaspítala Hringsins. Guðni heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag.

Sjá næstu 50 fréttir