Fleiri fréttir Framkvæmdir fyrir 128 milljarða Verklegar framkvæmdir tíu opinberra aðila sem kynntar voru á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær munu nema 128 milljörðum króna á árinu. 25.1.2019 07:00 Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. 25.1.2019 07:00 Heimilin bæta flokkun og endurvinnslu sorps Yfirverkfræðingur hjá Sorpu segir ástæðu til að hrósa íbúum fyrir bætta og aukna flokkun á sorpi. Heildarmagn sorps frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu dróst saman á síðasta ári samkvæmt rannsókn. 25.1.2019 06:45 Vettvangsferð verður farin á Búlluna í máli gegn lögreglumanni Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gær í máli lögreglumanns sem ákærður hefur verið vegna handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi vorið 2017, en hinn handtekni tvífótbrotnaði við handtökuna. 25.1.2019 06:45 Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25.1.2019 06:45 Skiptast í fylkingar vegna Venesúela Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins. 25.1.2019 06:30 Halda formannsálagi í þingflokki í undirstærð Þótt venjulega þurfi minnst þrjá til að mynda þingflokk er Flokkur fólksins enn þingflokkur segir skrifstofustjóri Alþingis. 25.1.2019 06:15 Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. 25.1.2019 06:15 Óvinsælt og ólíklegt að Bergþór gegni áfram formennsku í nefnd Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason komu óvænt aftur til starfa í gær. Í samtölum við Fréttablaðið undrast margir þingmenn þessa ákvörðun þeirra. 25.1.2019 06:00 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24.1.2019 23:54 Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24.1.2019 23:09 Fyrrverandi forseti Úkraínu fundinn sekur um landráð Dómstóll í Úkraínu hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Viktor Janúkóvitsj, í þrettán ára fangelsi fyrir landráð. 24.1.2019 23:00 SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Farþegar með flugi SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. 24.1.2019 22:25 Vaka kynnti frambjóðendur til stúdentaráðs HÍ Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar. 24.1.2019 22:00 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24.1.2019 21:47 Röskva kynnir framboðslistana Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti í kvöld framboðslista sinn vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 24.1.2019 21:25 Rannsókn bandarískra yfirvalda á Wikileaks teygir anga sína til Íslands Kristinn Hrafnsson segist hafa heimildir fyrir því að einstaklingi á Íslandi hafi verið boðin friðhelgi fyrir saksókn gegn því að hann bæri vitni gegn Julian Assange. 24.1.2019 20:52 Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. 24.1.2019 20:27 Ólíklegt að sátt náist á Bandaríkjaþingi í kvöld 60 þingmenn þarf til að ná öðru hvoru frumvarpinu í gegn um deildina. Hvorugur flokkurinn hefur slíkan þingstyrk. 24.1.2019 19:15 Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. 24.1.2019 19:00 „Á ögurstundu með að grípa til aðgerða“ Ritstjórar og eigendur Kjarnans og Stundarinnar segja frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla mikið framfaraskref. Ritstjóri Kjarnans segir komið að ákveðinni ögurstundu í rekstri einkarekinna miðla og því sé nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að hlúa að rekstrarumhverfi þeirra. 24.1.2019 19:00 Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. 24.1.2019 18:56 Eldsvoðinn á Selfossi: Annar ákærðu krafinn um 25 milljónir Aðstandendur konu sem létu lífið í eldsvoða á Kirkjuvegi á Selfossi í lok október síðastliðnum hafa krafið karlmann, sem ákærður er fyrir manndráp í málinu, um 25 milljónir króna í bætur. 24.1.2019 18:51 Inga segir Miðflokksþingmenn hvorki hafa iðrast né sýnt hógværð Inga Sæland segist ekki hafa treyst sér inn í þingsal Alþingis í dag eftir að þeir Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason sneru aftur til þingstarfa. 24.1.2019 18:29 Segist hafa fallið í 36 klukkustunda óminni þegar hann fór inn á Klaustur Fyrrverandi utanríkisráðherra heldur því fram að hann hafi lent í algeru minnisleysi frá því að hann kom inn á barinn Klaustur og í einn og hálfan sólahring á eftir. 24.1.2019 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, sneru fyrirvaralaust aftur til þingstarfa í morgun án þess að greina Alþingi frá því að þeir hygðust snúa aftur til starfa. 24.1.2019 18:00 Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. 24.1.2019 17:32 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24.1.2019 17:25 Þriggja bíla árekstur við BSÍ Varðstjóri taldi aðspurður sennilegt að einhverjar umferðartafir hefðu orðið vegna árekstursins. 24.1.2019 16:17 Sér mest eftir því að hafa ekki látið Lilju vita Gunnar Bragi vill ekki gefa upp hvað honum og Lilju fór á milli á þingfundi í morgun. 24.1.2019 15:56 „Kom manni ekki á óvart að fá kalda öxl frá sumum“ Bergþór Ólason, þingmanni Miðflokksins, segir að sér hafi liðið ágætlega með að koma aftur til starfa á Alþingi í morgun. 24.1.2019 15:45 Sundlaug í Úlfarsárdal og knatthús í Breiðholti stærstu verkefnin Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti fjárfestingar Reykjavíkurborgar á árlegu Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag. 24.1.2019 15:35 Lilja sagði við Gunnar að hún væri ekki sátt við framkomu hans Segist ekki hafa vitað af endurkomu Miðflokksmanna á þing fyrr en við upphaf þingfundar. 24.1.2019 14:48 Þingflokksformenn funduðu vegna endurkomu Gunnars Braga og Bergþórs Boðað var til þingflokksformannafundar á Alþingi klukkan 13 í dag vegna endurkomu þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins á þing en þeir höfðu verið í ótímabundnu leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins. 24.1.2019 14:43 Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut hjá Skaftahlíð á þriðja tímanum í dag. 24.1.2019 14:43 Segir tryggingafélög áhugasöm um upplýsingar úr heilsuúrum viðskiptavina Þessi þróun sé einnig farin að sjást hér á landi. 24.1.2019 14:24 Gagnrýna að ekki eigi að leiðrétta skerðingar að fullu Þingmenn Pírata og Flokks fólksins gagnrýndu harðlega á Alþingi í morgun að Tryggingastofnun ætlaði einungis að leiðrétta skerðingar á bótum vegna búsetu örorkulífeyrisþega fjögur ár aftur í tímann en ekki öll þau tíu ár sem ólöglegar skerðingar áttu sér stað. 24.1.2019 14:03 Lilja hafði sitthvað að segja við Gunnar Braga á þingi í dag Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gekk tvisvar að Gunnari Braga Sveinssyni, þingmanni Miðflokksins, á þingfundi í morgun og hafði sitthvað að segja við þingmanninn. 24.1.2019 13:47 Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. 24.1.2019 13:28 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24.1.2019 12:57 Reikningur þriggja ára dótturinnar tæmdur vegna „mannlegra mistaka“ Átján ára drengur setti sig í samband við Solveigu Ruth Sigurðardóttur í fyrradag og tjáði henni að þriggja ára dóttir hennar hefði millifært hundrað þúsund krónur á reikning hans. 24.1.2019 12:31 Bjartsýnn á að frumvarp um lækkun kosningaaldurs nái fram að ganga Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir frumvarpi um lækkun kosningaaldurs úr 18 ára í 16 ár í kosningum til sveitarstjórna. 24.1.2019 12:13 Kominn í ótímabundið leyfi frá áfengi Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, tóku sæti á Alþingi í dag eftir að hafa verið í leyfi frá því að Klaustursmálið kom upp í lok nóvember. Bergþór segist kominn í ótímabundið leyfi frá áfengisneyslu. 24.1.2019 12:12 Segir stemmninguna eitraða með endurkomu Miðflokksmanna Þetta er bara ofbeldi, segir Sara. Þingkona Samfylkingarinnar líkir endurkomunni við fyrirsát. 24.1.2019 12:01 Vargöld í Venesúela: Ekkert útlit fyrir að herinn láti af stuðningi við Maduro Minnst sjö eru látnir og ótilgreindur fjöldi hefur verið handtekinn eftir fjöldamótmæli gegn Nicolas Maduro, annars forseta Venesúela í gær. 24.1.2019 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdir fyrir 128 milljarða Verklegar framkvæmdir tíu opinberra aðila sem kynntar voru á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær munu nema 128 milljörðum króna á árinu. 25.1.2019 07:00
Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. 25.1.2019 07:00
Heimilin bæta flokkun og endurvinnslu sorps Yfirverkfræðingur hjá Sorpu segir ástæðu til að hrósa íbúum fyrir bætta og aukna flokkun á sorpi. Heildarmagn sorps frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu dróst saman á síðasta ári samkvæmt rannsókn. 25.1.2019 06:45
Vettvangsferð verður farin á Búlluna í máli gegn lögreglumanni Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gær í máli lögreglumanns sem ákærður hefur verið vegna handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi vorið 2017, en hinn handtekni tvífótbrotnaði við handtökuna. 25.1.2019 06:45
Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25.1.2019 06:45
Skiptast í fylkingar vegna Venesúela Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins. 25.1.2019 06:30
Halda formannsálagi í þingflokki í undirstærð Þótt venjulega þurfi minnst þrjá til að mynda þingflokk er Flokkur fólksins enn þingflokkur segir skrifstofustjóri Alþingis. 25.1.2019 06:15
Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. 25.1.2019 06:15
Óvinsælt og ólíklegt að Bergþór gegni áfram formennsku í nefnd Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason komu óvænt aftur til starfa í gær. Í samtölum við Fréttablaðið undrast margir þingmenn þessa ákvörðun þeirra. 25.1.2019 06:00
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24.1.2019 23:54
Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24.1.2019 23:09
Fyrrverandi forseti Úkraínu fundinn sekur um landráð Dómstóll í Úkraínu hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Viktor Janúkóvitsj, í þrettán ára fangelsi fyrir landráð. 24.1.2019 23:00
SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Farþegar með flugi SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. 24.1.2019 22:25
Vaka kynnti frambjóðendur til stúdentaráðs HÍ Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar. 24.1.2019 22:00
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24.1.2019 21:47
Röskva kynnir framboðslistana Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti í kvöld framboðslista sinn vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 24.1.2019 21:25
Rannsókn bandarískra yfirvalda á Wikileaks teygir anga sína til Íslands Kristinn Hrafnsson segist hafa heimildir fyrir því að einstaklingi á Íslandi hafi verið boðin friðhelgi fyrir saksókn gegn því að hann bæri vitni gegn Julian Assange. 24.1.2019 20:52
Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. 24.1.2019 20:27
Ólíklegt að sátt náist á Bandaríkjaþingi í kvöld 60 þingmenn þarf til að ná öðru hvoru frumvarpinu í gegn um deildina. Hvorugur flokkurinn hefur slíkan þingstyrk. 24.1.2019 19:15
Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. 24.1.2019 19:00
„Á ögurstundu með að grípa til aðgerða“ Ritstjórar og eigendur Kjarnans og Stundarinnar segja frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla mikið framfaraskref. Ritstjóri Kjarnans segir komið að ákveðinni ögurstundu í rekstri einkarekinna miðla og því sé nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að hlúa að rekstrarumhverfi þeirra. 24.1.2019 19:00
Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. 24.1.2019 18:56
Eldsvoðinn á Selfossi: Annar ákærðu krafinn um 25 milljónir Aðstandendur konu sem létu lífið í eldsvoða á Kirkjuvegi á Selfossi í lok október síðastliðnum hafa krafið karlmann, sem ákærður er fyrir manndráp í málinu, um 25 milljónir króna í bætur. 24.1.2019 18:51
Inga segir Miðflokksþingmenn hvorki hafa iðrast né sýnt hógværð Inga Sæland segist ekki hafa treyst sér inn í þingsal Alþingis í dag eftir að þeir Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason sneru aftur til þingstarfa. 24.1.2019 18:29
Segist hafa fallið í 36 klukkustunda óminni þegar hann fór inn á Klaustur Fyrrverandi utanríkisráðherra heldur því fram að hann hafi lent í algeru minnisleysi frá því að hann kom inn á barinn Klaustur og í einn og hálfan sólahring á eftir. 24.1.2019 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, sneru fyrirvaralaust aftur til þingstarfa í morgun án þess að greina Alþingi frá því að þeir hygðust snúa aftur til starfa. 24.1.2019 18:00
Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. 24.1.2019 17:32
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24.1.2019 17:25
Þriggja bíla árekstur við BSÍ Varðstjóri taldi aðspurður sennilegt að einhverjar umferðartafir hefðu orðið vegna árekstursins. 24.1.2019 16:17
Sér mest eftir því að hafa ekki látið Lilju vita Gunnar Bragi vill ekki gefa upp hvað honum og Lilju fór á milli á þingfundi í morgun. 24.1.2019 15:56
„Kom manni ekki á óvart að fá kalda öxl frá sumum“ Bergþór Ólason, þingmanni Miðflokksins, segir að sér hafi liðið ágætlega með að koma aftur til starfa á Alþingi í morgun. 24.1.2019 15:45
Sundlaug í Úlfarsárdal og knatthús í Breiðholti stærstu verkefnin Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti fjárfestingar Reykjavíkurborgar á árlegu Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag. 24.1.2019 15:35
Lilja sagði við Gunnar að hún væri ekki sátt við framkomu hans Segist ekki hafa vitað af endurkomu Miðflokksmanna á þing fyrr en við upphaf þingfundar. 24.1.2019 14:48
Þingflokksformenn funduðu vegna endurkomu Gunnars Braga og Bergþórs Boðað var til þingflokksformannafundar á Alþingi klukkan 13 í dag vegna endurkomu þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins á þing en þeir höfðu verið í ótímabundnu leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins. 24.1.2019 14:43
Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut hjá Skaftahlíð á þriðja tímanum í dag. 24.1.2019 14:43
Segir tryggingafélög áhugasöm um upplýsingar úr heilsuúrum viðskiptavina Þessi þróun sé einnig farin að sjást hér á landi. 24.1.2019 14:24
Gagnrýna að ekki eigi að leiðrétta skerðingar að fullu Þingmenn Pírata og Flokks fólksins gagnrýndu harðlega á Alþingi í morgun að Tryggingastofnun ætlaði einungis að leiðrétta skerðingar á bótum vegna búsetu örorkulífeyrisþega fjögur ár aftur í tímann en ekki öll þau tíu ár sem ólöglegar skerðingar áttu sér stað. 24.1.2019 14:03
Lilja hafði sitthvað að segja við Gunnar Braga á þingi í dag Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gekk tvisvar að Gunnari Braga Sveinssyni, þingmanni Miðflokksins, á þingfundi í morgun og hafði sitthvað að segja við þingmanninn. 24.1.2019 13:47
Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. 24.1.2019 13:28
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24.1.2019 12:57
Reikningur þriggja ára dótturinnar tæmdur vegna „mannlegra mistaka“ Átján ára drengur setti sig í samband við Solveigu Ruth Sigurðardóttur í fyrradag og tjáði henni að þriggja ára dóttir hennar hefði millifært hundrað þúsund krónur á reikning hans. 24.1.2019 12:31
Bjartsýnn á að frumvarp um lækkun kosningaaldurs nái fram að ganga Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir frumvarpi um lækkun kosningaaldurs úr 18 ára í 16 ár í kosningum til sveitarstjórna. 24.1.2019 12:13
Kominn í ótímabundið leyfi frá áfengi Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, tóku sæti á Alþingi í dag eftir að hafa verið í leyfi frá því að Klaustursmálið kom upp í lok nóvember. Bergþór segist kominn í ótímabundið leyfi frá áfengisneyslu. 24.1.2019 12:12
Segir stemmninguna eitraða með endurkomu Miðflokksmanna Þetta er bara ofbeldi, segir Sara. Þingkona Samfylkingarinnar líkir endurkomunni við fyrirsát. 24.1.2019 12:01
Vargöld í Venesúela: Ekkert útlit fyrir að herinn láti af stuðningi við Maduro Minnst sjö eru látnir og ótilgreindur fjöldi hefur verið handtekinn eftir fjöldamótmæli gegn Nicolas Maduro, annars forseta Venesúela í gær. 24.1.2019 12:00