Fleiri fréttir

Grunnskólakennarar í Garðabæ krefjast launaleiðréttingar

Grunnskólakennarar Garðabæjar afhentu á öðrum tímanum í dag bæjarstjóra Garðabæjar ályktun þar sem þeir mótmæla ástandinu í kjaramálum og vinnuálagi kennara. Allir grunnskólar bæjarins standa að yfirlýsingunni.

Óttarr: Ekki byrjað að ræða hver ætti að leiða fjögurra flokka stjórn

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar segir að fundur þeirra Benedikts Jóhannessonar formanns Viðreisnar með Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna í vikunni hafi verið almennur þar sem þau hafi verið að reyna að horfa í möguleikana sem úrslit kosninganna bjóða upp á.

Benedikt segir engan póker í gangi

Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar furðar sig á frétt þess efnis að fyrir liggi hugmyndir um ríkisstjórn með sig sem forsætisráðherra.

Benedikt verði forsætisráðherra

Rætt var á fundi Viðreisnar, VG og Bjartrar framtíðar hvort mynda mætti ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki með formann Viðreisnar sem forsætisráðherra. Viðreisn og Björt framtíð vilja starfa saman í ríkisstjórn.

Telur að flugbíllinn verði að veruleika

Framfarir hafa orðið í köldum samruna á síðastliðnu ári, og fjármagn til rannsókna hefur verulega aukist. Vélaverkfræðingur telur að innan 25 ára verði orkufrek tæki eins og bílar, eldavélar og tölvur seld með orkunni sem þau þurfa

Heimilislausir Píratar vilja græna herbergið

Þingflokksherbergi Pírata rúmar flokkinn ekki lengur, enda þingflokkurinn orðinn þrefalt stærri. Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir því að Píratar fari í græna herbergið. Hafa fundað í herbergi forsætisnefndar eftir kosningarnar.

Tengja sumarhús við Nesjavallalínu

Íbúar og eigendur lögbýla og sumarhúsa í Miðdal, Dallandi og Hamrabrekkum vilja að lögð verði hitaveita á svæðið með tengingu við Nesjavallaæð.

Flytja þarf fárveikt fólk

Flytja þarf sjúklinga á milli húsa Landspítalans í 9.000 skipti árlega. Slíkt er þeim veikustu lífshættulegt. Sárt að þurfa að flytja beinbrotin börn, segir læknir.

Vill hefja stjórnarmyndunarviðræður í næstu viku

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks vonast til þess að hægt verði að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í byrjun næstu viku. Hann fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna í dag.

Kennarar íhuga uppsagnir

Þeir segja hækkun á launum þingmanna svipaða og útborguð laun kennara með tíu ára reynslu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um þann gestagang sem verið hefur í Ráðherrabústaðnum í dag þar sem forystufólk stjórnmálaflokkanna komu á fund Bjarna Benediktssonar, formann Sjálfstæðisflokksins.

Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Píratar farnir af fundi Bjarna

Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú.

Píratar funda með Bjarna

Píratarnir Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy mættu til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum núna klukkan 13.

Vinnuvikan stytt á fleiri stöðum í borginni

Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum.

Sjá næstu 50 fréttir