Fleiri fréttir

Yfir 600 í mikilli þörf fyrir húsnæði

Í lok september voru 826 umsækjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, þar af voru 612 í mikilli þörf. Þetta kemur fram í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina.

Álag á sjúkrahúsprestum í desember

Sálgæslusamtölum sjúkrahúspresta hefur fjölgað í ár um 20 prósent frá fyrra ári. Sjúkrahúsprestur segir mikið leitað til presta í desember. Tilfinningar ýfast upp um jólin. xSex prestar á Landspítalanum hafa átt 1400 samtöl við ein

Borgin bannar eigendum að færa hús í Skuggahverfinu

Eigendur lóðar á horni Vegahúsastígs og Klapparstígs fá ekki leyfi hjá borginni til að færa til 117 ára gamalt timburhús sem heilbrigðiseftirlitið telur óíbúðarhæft og Minjastofnun aflétti friðun á 2014 og segir enga ástæðu til a

Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna

Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum.

Mikið tjón í fárviðri sem gekk yfir Færeyjar

Meðalvindhraðinn var 52,4 metrar á sekúndu og höfðu um þrjú hundruð og fimmtíu tilkynningar um tjón og skemmdir borist lögreglu í morgun. Fastlega er búist við því að sú tala kunni hækka.

Sunnan stormur og asahláka í kortunum

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku.

Lokuð inni á bensínstöð í Breiðholti um jólin

Rétt eftir miðnætti í nótt var ung kona í annarlegu ástandi handtekin á bensínstöð í Breiðholti. Að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði konan líklega verið lokuð inni á bensínstöðinni frá því að stöðinni var lokað á aðfangadag.

Óður til íslenskra bifvélavirkja

Íslenskur bílaáhugamaður hefur undanfarin þrjú ár tekið yfir fimmtán hundruð myndir af hinu ýmsu bílum sem hafa verið gerðir upp hér á landi. Afraksturinn birtir hann svo á instagram þar sem næstu þrjátíu þúsund manns fylgjast með. Hann segir myndirnar vera óð til íslenskra bifvélavirkja og hugvitsmanna.

Söfnuðu milljón með píanóspili

Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar.

Jólatónleikar Fíladelfíu

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Gleðileg jól í ljósadýrð

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag

Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti.

Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur

Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina.

Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til

Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan.

Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans.

Sjá næstu 50 fréttir