Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður

Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað.

Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti.

Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald

Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Víða týnd dýr undir snjónum

Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir.

Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref

Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum.

FA gagnrýnir rafrettufrumvarp

"Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“

Uppbygging hefjist á næstu fimm árum

Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum.

Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra

Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til

Sjá næstu 50 fréttir