Fleiri fréttir

Guðni sendir Macron heillaóskir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag.

Ekki til peningur fyrir nýjum kennurum

Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla íslands segir brýnt að auka fjárframlög til háskólans á næstu árum til að skólinn geti sinnt hlutverki sínu. H

Einn á slysadeild eftir eldsvoða

Einn var fluttur á slysadeild með brunasár eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Mosgerði í Reykjavík í morgun.

Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni.

Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse

Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða.

Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent

Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins.

Kristján Þór: Eðlilegt að starfsmenn hafi áhyggjur af stöðunni

Krstján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segist ekki geta fullyrt um að starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla muni halda sinni réttarstöðu sem opinberir starfsmenn ef af sameiningu Tækniskólans og FÁ verður. Hann skilji efasemdir þeirra og áhyggjur.

Bónus gefur milljón í söfnun Hróksins

Framkvæmdastjóri Bónus, Guðmundur Marteinsson, sendi Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins skilaboð um að Bónus myndi gefa eina milljón króna í söfnun Hróksins.

Þrjár milljónir í sálfræðinga fyrir vistmenn

"Þetta er gert í framhaldi af skýrslu vistheimilanefndar sem var gefin út fyrr á árinu. Þar var meðal annars lagt til að boðið yrði upp á slíka þjónustu,“ segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.

Missti dætur sínar vegna óreglu

Á meðal gagna í málinu er tilkynning sem barst frá sjúkraflutningamönnum og hjúkrunarfólki um að móðirin hafi verið drukkin ásamt elstu dóttur sinni í miðbæ Reykjavíkur skömmu áður en hún varð 18 ára gömul.

Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“

Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð.

Kennarar á Akranesi eru óánægðastir

Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra framhaldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun.

Vinnuveitendur sagðir okra á starfsmönnum

Erlent vinnuafl hefur aukist mikið síðustu misseri hér á landi. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur sjái vinnuafli fyrir húsnæði meðan á dvöl stendur.

Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin

Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar.

Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði

"Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar.

Inntökupróf í hagfræði lagt af

"Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“

Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun

Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013.

Landlæknir telur samninga við einkaaðila einkennast af stefnuleysi

Stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum er það óljós að hún býður upp á stefnuleysi í samningsgerð Sjúkratrygginga Íslands við einkaaðila í heilbrigðisþjónustu að mati landlæknis. Hann segist ekki geta séð að stofnunin hafi hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi í þessari samningsgerð.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

Manuela segist hafa misskilið reglurnar

Manuela Ósk Harðardóttir hafnar því að hafa á nokkurn hátt dregið úr eða tálmað með öðrum hætti að feður barnanna gætu átt í góðum samskiptum við börnin sín.

Sjá næstu 50 fréttir