Fleiri fréttir Spáir allt að fimmtán stiga hita í dag Veðurstofan spáir allt að fimmtán stiga hita í dag þar sem hlýjast verður vestantil á landinu. Spáð er austlægri átt á landinu. 3.6.2017 10:01 Telur að niðurstaða hæfnisnefndarinnar hafi verið of einstrengingsleg Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að henni hafi orðið það ljóst eftir viðræður við forystumenn flokkanna á Alþingi að niðurstaða hæfnisnefndar um skipan dómara við Landsrétt myndi ekki hljóta brautargengi á þinginu. Að hennar mati hafi niðurstaða nefndarinnar verið of einstrengingsleg. 3.6.2017 10:00 Kastaði þvagi á dyr Stjórnarráðshússins Þvagið barst inn í anddyri hússins og var maðurinn kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. 3.6.2017 07:47 Sami dómur þrátt fyrir margfalda upphæð Kona, sem stal vörum fyrir 85 þúsund, hlaut jafn þungan dóm og maður sem stal fyrir 599 krónur. 3.6.2017 07:00 Tveir íhuga stöðuna en einn ákveðið að stefna Ástráður Haraldsson telur að dómsmálaráðherra hafi meðal annars brotið gegn reglum stjórnsýsluréttarins og jafnréttislögum við skipan dómara við Landsrétt. 3.6.2017 07:00 Ráðuneytið segist ætla að vanda sig Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er gagnrýnt að á árunum 2013 til 2015 hafi ráðuneytin varið um 2,5 milljörðum króna til kaupa á sérfræðiþjónustu. Í mörgum tilfellum voru kaupin ekki í fullu samræmi við lög, reglur og leiðbeiningar stjórnvalda. 3.6.2017 07:00 Hættuleg ládeyða umferðarráðs Engin starfsemi hefur verið undanfarin ár í fagráði um umferðarmál. Tæknistjóri alþjóðlegra vegaöryggissamtaka segir það bitna á öryggi í umferðinni. 3.6.2017 07:00 Saknar herminjasafns sem ráðherrar lofuðu Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar segir safnið ekki geta annast orrustuþotu er átti að vera höfuðdjásn í herminjasafni sem ráðherrar Jóhönnustjórnarinnar lofuðu að komið yrði á fót á Keflavíkurflugvelli . 3.6.2017 07:00 Segir ráðherra hafa svindlað á kerfinu og ætlar í mál Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var metinn einn af fimmtán hæfustu umsækjendunum um dómarastöðu í Landsrétti en var færður af listanum af dómsmálaráðherra. Hann segir reglur hafa verið brotnar og ætlar í mál við ráðherra. 3.6.2017 06:00 Stærri húðflúr sífellt vinsælli Íslenska húðflúrsráðstefnan, eða The Icelandic Tattoo Convention, er í fullum gangi. 2.6.2017 22:30 Braut gegn tíu ára stjúpdóttur sinni á afmælisdegi hennar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi karlmann í síðustu viku í tíu mánaða fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans árið 2015. Kynferðisbrotið átti sér stað á tíu ára afmælisdegi stúlkunnar. 2.6.2017 21:59 Jafnvægi á húsnæðismarkaði 2019 Ríkisstjórnin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu í dag sérstakan hússnæðissáttmála sem felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af aðgerðunum er uppbygging á íbúðarhúsnæði á lóðum í eigu ríkisins innan borgarmarkanna. 2.6.2017 20:30 Ísland líklega dýrasta land í heimi Ísland er sennilega orðið dýrasta land í heimi sökum mikillar styrkingar krónunnar og er hið svokallaða bjórgengi hennar sérstaklega hátt. 2.6.2017 20:00 „Þetta er eins og ég hef oft lýst. Þetta er eins og púðurtunna“ Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Borgarbyggðar hefur áhyggur af sumarhúsabyggðum. 2.6.2017 19:45 Heildarfasteignamat íbúða fer í tæpa fimm þúsund milljarða á næsta ári Fasteignamat íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á Íslandi fyrir næsta ár er 7.300 milljarðar króna og hækkar að meðaltali um 13,8 prósent frá þessu ári. Hækkun á mati íbúðarhúsnæðis er mest á Húsavík af öllum bæjum landsins eða 42,2 prósent sem formaður Byggðaráðs bæjarins skrifar á aukna ferðaþjónustu og framkvæmdir á Bakka. 2.6.2017 19:30 Harpa græn í mótmælaskyni Tónlistarhúsið Harpa verður lýst upp í grænum lit til þess að mótmæla áformum Donalds Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsáttmálanum. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænu í mótmælaskyni. 2.6.2017 18:54 Þrýsta þurfi á Bandaríkjastjórn Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Bandaríkjaforseta dapurlega. 2.6.2017 18:43 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18.30. 2.6.2017 18:18 Jón Steinar áminntur fyrir ókurteisi Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur verið áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna fyrir brot á siðareglum lögmanna vegna tölvupósta sem hann sendi Ingimundi Einarssyni, dómstjóra í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 17:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2.6.2017 16:15 Fimmtán prósent áhugasamra stúdenta komast að í lækninum 311 stúdentar munu þreyta inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands í næstu viku. 48 pláss eru í boði. 2.6.2017 16:00 Átta mánaða fangelsi fyrir veita manni „gapandi skurð“ á Flúðum Varað er við myndinni í fréttinni 2.6.2017 15:55 Gylfi Þór Sigurðsson opnar Norðurá Mikið um dýrðir á morgun þegar ný aðstaða verður kynnt í Borgarfirði. 2.6.2017 15:37 Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur 2.6.2017 14:30 Fýlubomba Brynjars á vegg Þórðar Snæs veldur ólgu Brynjar Níelsson segir að Þórður Snær eigi ekki að vera að tjá sig um það sem hann ekki hefur vit á. 2.6.2017 14:25 Jón Þór biðlar til forsetans Síðasta úrræðið svo stöðva megi skipan dómara í Landsrétt. 2.6.2017 13:27 Úr fallsæti hjá hæfnisnefnd í dómarasæti hjá ráðherra Breyting Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á tillögum hæfnisnefndar um skipan dómara í Landsrétt er umdeild en flaug í gegnum Alþingi mínútu fyrir þinglok. 2.6.2017 13:15 Varað við því að gefa dýr í gríni Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra. 2.6.2017 13:08 Fasteignamat á Húsavík hækkar um 42,2 prósent Fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár hækkar mest á Húsavík af öllum bæjarfélögum landsins. 2.6.2017 12:00 Hvarfakútum stolið af bílum á Suðurnesjum Allir bílarnir sem kútarnir voru sagaðir undan hafa staðið í Njarðvík. 2.6.2017 10:56 Smári segir málflutning Bjartar fyrirlitlegan Umhverfisráðherra þykir sýna yfirgengilega ósvífni á Facebooksíðu sinni. 2.6.2017 10:56 Ölvaður undir stýri með barnsunga dóttur sína Maðurinn var færður á lögreglustöð og var barnaverndaryfirvöldum gert viðvart um málið. 2.6.2017 10:11 Hvítasunnuhelgin verður grá Það er algjör óþarfi að taka frá tíma fyrir sólböð um helgina. 2.6.2017 10:04 Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. 2.6.2017 09:45 Að læra listina að lifa, og listina að deyja Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. 2.6.2017 09:00 Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin. 2.6.2017 08:45 Hæstaréttarlögmaður spyr hvort vinatengsl hafi ráðið för við skipan dómaranna "Breyting ráðherra á niðurstöðu dómnefndar er því öðrum þræði á skjön við eigin rökstuðning. Það leiðir hugann að því að önnur og ef til vill ólögmæt sjónarmið hafi ráðið mati ráðherra á hæfi umsækjenda,“ segir í bréfi Jóns Höskuldssonar héraðsdómara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 2.6.2017 07:00 Tíðrætt um traust Alþingis Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið. 2.6.2017 07:00 Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. 2.6.2017 07:00 Milljónatap ríkisins af Stím-málinu Ríkið tapar milljónum króna vegna vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins þriggja dómara í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 07:00 Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Hlutfall kostnaðar RÚV vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár. Fjöldi verktaka sem vinna þar hleypur á hundruðum á hverju ári. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ telur að hlutfallið sé hátt miðað við eðli starfseminnar. 2.6.2017 07:00 Fyrrverandi eigandi Strawberries íhugar rétt sinn Viðar Már Friðfinnsson, fyrrverandi eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. 2.6.2017 07:00 Sumarhús brann í Skorradal Sumarhúsið stóð í Dagvarðarneslandi en grunur beinist að því að rafknúinn, heitur pottur hafi valdið brunanum. 1.6.2017 23:13 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1.6.2017 21:27 Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans. 1.6.2017 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Spáir allt að fimmtán stiga hita í dag Veðurstofan spáir allt að fimmtán stiga hita í dag þar sem hlýjast verður vestantil á landinu. Spáð er austlægri átt á landinu. 3.6.2017 10:01
Telur að niðurstaða hæfnisnefndarinnar hafi verið of einstrengingsleg Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að henni hafi orðið það ljóst eftir viðræður við forystumenn flokkanna á Alþingi að niðurstaða hæfnisnefndar um skipan dómara við Landsrétt myndi ekki hljóta brautargengi á þinginu. Að hennar mati hafi niðurstaða nefndarinnar verið of einstrengingsleg. 3.6.2017 10:00
Kastaði þvagi á dyr Stjórnarráðshússins Þvagið barst inn í anddyri hússins og var maðurinn kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. 3.6.2017 07:47
Sami dómur þrátt fyrir margfalda upphæð Kona, sem stal vörum fyrir 85 þúsund, hlaut jafn þungan dóm og maður sem stal fyrir 599 krónur. 3.6.2017 07:00
Tveir íhuga stöðuna en einn ákveðið að stefna Ástráður Haraldsson telur að dómsmálaráðherra hafi meðal annars brotið gegn reglum stjórnsýsluréttarins og jafnréttislögum við skipan dómara við Landsrétt. 3.6.2017 07:00
Ráðuneytið segist ætla að vanda sig Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er gagnrýnt að á árunum 2013 til 2015 hafi ráðuneytin varið um 2,5 milljörðum króna til kaupa á sérfræðiþjónustu. Í mörgum tilfellum voru kaupin ekki í fullu samræmi við lög, reglur og leiðbeiningar stjórnvalda. 3.6.2017 07:00
Hættuleg ládeyða umferðarráðs Engin starfsemi hefur verið undanfarin ár í fagráði um umferðarmál. Tæknistjóri alþjóðlegra vegaöryggissamtaka segir það bitna á öryggi í umferðinni. 3.6.2017 07:00
Saknar herminjasafns sem ráðherrar lofuðu Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar segir safnið ekki geta annast orrustuþotu er átti að vera höfuðdjásn í herminjasafni sem ráðherrar Jóhönnustjórnarinnar lofuðu að komið yrði á fót á Keflavíkurflugvelli . 3.6.2017 07:00
Segir ráðherra hafa svindlað á kerfinu og ætlar í mál Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var metinn einn af fimmtán hæfustu umsækjendunum um dómarastöðu í Landsrétti en var færður af listanum af dómsmálaráðherra. Hann segir reglur hafa verið brotnar og ætlar í mál við ráðherra. 3.6.2017 06:00
Stærri húðflúr sífellt vinsælli Íslenska húðflúrsráðstefnan, eða The Icelandic Tattoo Convention, er í fullum gangi. 2.6.2017 22:30
Braut gegn tíu ára stjúpdóttur sinni á afmælisdegi hennar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi karlmann í síðustu viku í tíu mánaða fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans árið 2015. Kynferðisbrotið átti sér stað á tíu ára afmælisdegi stúlkunnar. 2.6.2017 21:59
Jafnvægi á húsnæðismarkaði 2019 Ríkisstjórnin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu í dag sérstakan hússnæðissáttmála sem felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af aðgerðunum er uppbygging á íbúðarhúsnæði á lóðum í eigu ríkisins innan borgarmarkanna. 2.6.2017 20:30
Ísland líklega dýrasta land í heimi Ísland er sennilega orðið dýrasta land í heimi sökum mikillar styrkingar krónunnar og er hið svokallaða bjórgengi hennar sérstaklega hátt. 2.6.2017 20:00
„Þetta er eins og ég hef oft lýst. Þetta er eins og púðurtunna“ Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Borgarbyggðar hefur áhyggur af sumarhúsabyggðum. 2.6.2017 19:45
Heildarfasteignamat íbúða fer í tæpa fimm þúsund milljarða á næsta ári Fasteignamat íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á Íslandi fyrir næsta ár er 7.300 milljarðar króna og hækkar að meðaltali um 13,8 prósent frá þessu ári. Hækkun á mati íbúðarhúsnæðis er mest á Húsavík af öllum bæjum landsins eða 42,2 prósent sem formaður Byggðaráðs bæjarins skrifar á aukna ferðaþjónustu og framkvæmdir á Bakka. 2.6.2017 19:30
Harpa græn í mótmælaskyni Tónlistarhúsið Harpa verður lýst upp í grænum lit til þess að mótmæla áformum Donalds Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsáttmálanum. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænu í mótmælaskyni. 2.6.2017 18:54
Þrýsta þurfi á Bandaríkjastjórn Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Bandaríkjaforseta dapurlega. 2.6.2017 18:43
Jón Steinar áminntur fyrir ókurteisi Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur verið áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna fyrir brot á siðareglum lögmanna vegna tölvupósta sem hann sendi Ingimundi Einarssyni, dómstjóra í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 17:50
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2.6.2017 16:15
Fimmtán prósent áhugasamra stúdenta komast að í lækninum 311 stúdentar munu þreyta inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands í næstu viku. 48 pláss eru í boði. 2.6.2017 16:00
Átta mánaða fangelsi fyrir veita manni „gapandi skurð“ á Flúðum Varað er við myndinni í fréttinni 2.6.2017 15:55
Gylfi Þór Sigurðsson opnar Norðurá Mikið um dýrðir á morgun þegar ný aðstaða verður kynnt í Borgarfirði. 2.6.2017 15:37
Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur 2.6.2017 14:30
Fýlubomba Brynjars á vegg Þórðar Snæs veldur ólgu Brynjar Níelsson segir að Þórður Snær eigi ekki að vera að tjá sig um það sem hann ekki hefur vit á. 2.6.2017 14:25
Jón Þór biðlar til forsetans Síðasta úrræðið svo stöðva megi skipan dómara í Landsrétt. 2.6.2017 13:27
Úr fallsæti hjá hæfnisnefnd í dómarasæti hjá ráðherra Breyting Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á tillögum hæfnisnefndar um skipan dómara í Landsrétt er umdeild en flaug í gegnum Alþingi mínútu fyrir þinglok. 2.6.2017 13:15
Varað við því að gefa dýr í gríni Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra. 2.6.2017 13:08
Fasteignamat á Húsavík hækkar um 42,2 prósent Fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár hækkar mest á Húsavík af öllum bæjarfélögum landsins. 2.6.2017 12:00
Hvarfakútum stolið af bílum á Suðurnesjum Allir bílarnir sem kútarnir voru sagaðir undan hafa staðið í Njarðvík. 2.6.2017 10:56
Smári segir málflutning Bjartar fyrirlitlegan Umhverfisráðherra þykir sýna yfirgengilega ósvífni á Facebooksíðu sinni. 2.6.2017 10:56
Ölvaður undir stýri með barnsunga dóttur sína Maðurinn var færður á lögreglustöð og var barnaverndaryfirvöldum gert viðvart um málið. 2.6.2017 10:11
Hvítasunnuhelgin verður grá Það er algjör óþarfi að taka frá tíma fyrir sólböð um helgina. 2.6.2017 10:04
Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. 2.6.2017 09:45
Að læra listina að lifa, og listina að deyja Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. 2.6.2017 09:00
Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin. 2.6.2017 08:45
Hæstaréttarlögmaður spyr hvort vinatengsl hafi ráðið för við skipan dómaranna "Breyting ráðherra á niðurstöðu dómnefndar er því öðrum þræði á skjön við eigin rökstuðning. Það leiðir hugann að því að önnur og ef til vill ólögmæt sjónarmið hafi ráðið mati ráðherra á hæfi umsækjenda,“ segir í bréfi Jóns Höskuldssonar héraðsdómara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 2.6.2017 07:00
Tíðrætt um traust Alþingis Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið. 2.6.2017 07:00
Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. 2.6.2017 07:00
Milljónatap ríkisins af Stím-málinu Ríkið tapar milljónum króna vegna vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins þriggja dómara í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 07:00
Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Hlutfall kostnaðar RÚV vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár. Fjöldi verktaka sem vinna þar hleypur á hundruðum á hverju ári. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ telur að hlutfallið sé hátt miðað við eðli starfseminnar. 2.6.2017 07:00
Fyrrverandi eigandi Strawberries íhugar rétt sinn Viðar Már Friðfinnsson, fyrrverandi eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. 2.6.2017 07:00
Sumarhús brann í Skorradal Sumarhúsið stóð í Dagvarðarneslandi en grunur beinist að því að rafknúinn, heitur pottur hafi valdið brunanum. 1.6.2017 23:13
Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1.6.2017 21:27
Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans. 1.6.2017 21:11