Fleiri fréttir

Fleiri hjá Hrími telja brotið á sér

Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hönnunarverslunarinnar Hríms eru ósáttir við launamál og framkomu eigenda í garð starfsmanna. Óánægja er með launaálag og vinnuálag starfsmanna.

Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif

Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins.

Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu

Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag.

Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar

Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf.

Perla sjósett í ástandi sem skapaði mikla hættu á tjóni

Stálsmiðjunni, rekstraraðila slippsins í Reykjavík, og tryggingafélag þess, Tryggingamiðstöðinni, var í dag gert að greiða Sjóvá Almennum um 113 milljónir króna vegna tjóns sem hlaust af því þegar sanddæluskipið Perla RE sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2. nóvember 2015.

Fjögurra ára fangelsi fyrir sex ára gamalt smygl

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Einar Sigurð Einarsson í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi hingað til lands á rúmlega 30 þúsund MDMA-töflum í ágúst 2011.

Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2

Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á styrk til handa Baltasar Kormáki.

Hrím hönnunarhús braut lög með hærri launum til karls

Kærunefnd jafnréttismála segir að Hrím hönnunarhús hafi gerst brotlegt við jafnréttislög. Kærandi segir málið ekki snúast um peninga heldur réttlæti. Eigendurnir eru vonsviknir en þeir töldu sig vera að fara eftir lögum í einu og öllu.

Frábiðja sér gullfiska og greiðslukort í rotþróm

Seyra er nýtt við landgræðslu á Suðurlandi og þykir árangurinn góður. Aðskotahlutir í rotþróm valda þó vanda. Umhverfis- og tæknisvið vekur athygli á því að bannað sé að henda gullfiskum og kreditkortum í klósettið.

Fangar vilja líkamsskanna

Afstaða, félag fanga, vill fá líkamsskanna í fangelsi landsins til notkunar við líkamsleit. Fyrir lok þessa árs munu öll öryggis- og gæsluvarðhaldsfangelsi í Danmörku taka slíkan búnað í gagnið.

Auki opinber gjöld á dísilvélar um áramót

Fjármálaráðherra áætlar að hækka kolefnisgjaldið á bensín um áramótin og skoðar sambærilega hækkun á dísilolíu til að sem minnstur munur verði á dísilolíu og bensíni.

Sjá næstu 50 fréttir