Fleiri fréttir

Unglingagengi halda Glæsibæ í heljargreipum

Hópar ungmenna hafa unnið margvísleg spellvirki í verslunarmiðstöðinni undanfarin misseri. Lögregla og barnavernd hafa verið kölluð til og opnunartími takmarkaður.

Náðu bílnúmeri þjófsins

Ölvaður maður stal vörum úr sólarhringsverslun í Garðabæ upp úr klukkan eitt í nótt og hélt á brott með þýfið á bíl sínum.

Útilokar ekki að snúa aftur

Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum.

Ástandið lagist um helgina

Stefnt er að því að gera við skólpdælustöðina við Faxaskjól fyrir helgi. Vonast til þess að allt verði komið í eðlilegt horf um helgina.

Almenningur leggi til hugmyndir

Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.

Ríkið auglýsir eftir meðferð fyrir áfengissjúklinga innan EES

Auglýst hefur verið eftir heilbrigðisþjónustu fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga innan Evrópska efnahagssvæðisins. SÁÁ hefur veitt þjónustuna um fjögurra áratuga skeið. Formaður SÁÁ segir samtökin veita miklu meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir.

Horfðu á eftir Herjólfi í gegnum móðugler

Hópur eldri borgara úr Safnaðarfélagi Áskirkju missti af dagsferð til Vestmannaeyja þegar rútufyrirtæki týndi bókuninni. Horfðu á Herjólf sigla úr höfn. Framkvæmdastjóri Skybus harmar atvikið en stökk sjálfur til og keyrði rútugarminn.

John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir