Fleiri fréttir

Hreyfingarleysi er hættulegra en offita

Ný bresk rannsókn bendir til þess að hreyfingarleysi valdi fleiri dauðsföllum í Evrópu en offita. Um tólf ára langa rannsókn var að ræða þar sem vísindamenn við Cambridge háskólann á Englandi rannsökuðu um þrjúhundruð þúsund einstaklinga.

Drap tvo með öxi í Finnlandi

Lögregla í Finnlandi hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa drepið tvo menn með öxi í og fyrir utan veitingastað í borginni Oulu fyrr í kvöld.

Hafa fundið flugvélina

Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu.

Segja útgáfuna kraftaverk

Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme

Sem systkini að lokinni heimsreisu

Kanadískur maður sem bauð ókunnri alnöfnu fyrrverandi kærustu sinnar í heimsreisu segir að þau séu sem systkini að ferð lokinni. Margir höfðu vonast til að þau yrðu ástfangin, en svo varð ekki.

Sjö fórnarlömb heiðruð

„Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París.

Enn búa 80 þúsund í tjaldbúðum

Þess var minnst á Haítí í gær að fimm ár voru liðin frá jarðskjálftanum mikla, sem kostaði yfir 300 þúsund manns lífið.

Sjá næstu 50 fréttir