Fleiri fréttir

Óeining ESB óviðunandi

Bill de Blasio borgarstjóri New York-borgar harðorður í garð Evrópusambandsins vegna málefna flóttafólks og hælisleitenda.

Samningurinn við Írana veldur deilum

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varði Íranssamninginn fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Repúblíkanar sögðu hægt að ná betri samningi en Kerry segir hann einu leiðina til að koma í veg fyrir stríð. Næsti forseti gæti rift samningnum.

NASA búin að finna aðra „Jörð“

Reikistjarnan gengur undir nafninu Kepler-452b og hringsólar um stjörnu sína í svipaðri fjarlægð og Jörðin. Radíus reikistjörnunnar er um sextíu prósent stærri en Jarðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir