Fleiri fréttir

Skattar hækka og bankar opnaðir á ný

Bankar voru opnaðir í Grikklandi í gær eftir þriggja vikna lokun. Grikkir mega þó hvorki skipta við erlenda banka né leysa út ávísanir. Virðisaukaskattur hækkaði úr 13 prósentum í 23 prósent. Grikkir stóðu við 500 milljarða króna afborgun á láni.

Enn barist í Búrúndí

Hörð átök brutust úr í nótt og hefur forsetaskrifstofan lýst þeim sem hryðjuverkum.

Grískir bankar opnuðu aftur í morgun

Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

„Maður vill hugga grátandi stúlku“

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún hafi verið hreinskilin og full samúðar þegar hún huggaði palestínska stúlku í liðinni viku en stúlkunni á að vísa úr landi.

Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug

Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því.

Sjá næstu 50 fréttir