Fleiri fréttir

Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn

Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr.

Stofna flokk gegn skuldasamningi

Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining.

Veikburða vopnahlé í Úkraínu

Vaxandi uggur er um að vopnahléið í Úkraínu sé að fara út um þúfur. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu virðist ekki fá tækifæri til að fylgjast með framkvæmd vopnahléssamkomulagsins.

Malala dúxaði

Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum.

Gulllest Nasista í Póllandi fundin?

Tveir menn í Póllandi segjast hafa fundið lest sem sagan segir að Nasistar hafi notað til að flytja gull og gersemar frá Póllandi í lok Seinni heimstyrjaldarinnar.

Stórskotahríð í Kóreu

Herinn í Norður-Kóreu virðist hafa skotið eldflaug á hátalara sunnan megin við landamærin.

Sjá næstu 50 fréttir