Fleiri fréttir

Flugmaður dæmdur fyrir ölvun

Áhöfn Air Baltic mætti öll ölvuð til vinnu í Osló. Aðstoðarflugmaðurinn með sjö sinnum meira magn áfengis í blóðinu en heimilt er.

Stefna að aukinni notkun dróna

Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa.

Árásin sú versta í sögunni

Forsætisráðherra Taílands segir sprengjuárásina í höfuðborginni í gær þá verstu í sögu landsins.

Enginn lifði flugslysið af

Björgunarmenn komust í nótt að flaki vélarinnar sem fórst í Papúa-héraði í Indónesíu á sunnudag.

Forsetinn fyrrverandi beið lægri hlut

Líklegt þykir að fyrrverandi forseti Sri Lanka, Mahinda Rajapaksa, og flokkur hans, þurfi að viðurkenna ósigur sinn í þingkosningunum sem nú fara fram í landinu.

Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín

Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni.

Krefjast þess að forsetinn segi af sér

Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér.

Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka

Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum.

Sjá næstu 50 fréttir