Fleiri fréttir

FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon

Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald.

Landamæraeftirlit byrjað í Svíþjóð

Hertar reglur Svía hvað varðar landamæraeftirlit hafa tekið gildi og héðan í frá munu allir sem ætla sér að ferðast frá Danmörku til Svíþjóðar yfir Eirarsundsbrúnna þurfa að sýna skilríki.

Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku

Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran.

Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni

Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig.

Hótar „guðlegri“ hefnd

Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun.

Tveir létust í snjóflóði

Tveir létust og einn sakaði í snjóflóði sem féll í frönsku Ölpunum í námunda við Grands Montet-skíðasvæðið í dag.

Aftökur draga dilk á eftir sér

Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki.

Við höfum ekkert lært af sögunni

Meðal þess sem hæst bar í erlendum fréttum á árinu 2015 er hinn sívaxandi straumur flóttafólks til Evrópu. Þorleifur Arnarsson segist vonast til þess að þýska fordæmið verði ofan á.

Áfram barist um borgina Ramadí

Liðsmenn ISIS hafa gert árás á herstöð íraska hersins í grennd við borgina, sem herinn náði aftur fyrir örfáum dögum.

Natalie Cole látin

Cole var söng- og leikkona og dóttir hins goðsagnakennda djasssöngvara Nat „King“ Cole.

Sjá næstu 50 fréttir