Fleiri fréttir

Berjast um atkvæði Rubio

Einn frambjóðandi repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram.

Hver er Merrick Garland?

Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna.

Rúta sprakk í loft upp í Pakistan

Að minnsta kosti fimmtán fórust í morgun þegar langferðabíll í norðurhluta Pakistans var sprengdur í loft upp. Svo virðist sem sprengju hafi verið komið fyrir inni í bílnum sem var á leið til borgarinnar Peshawar þegar hann sprakk. Enginn hefur enn lýst ábyrgð ódæðisins á hendur sér en Talíbanar hafa um langa hríð gert árásir í Peshawar og þar um kring.

Dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu í Norður Kóreu

Bandarískur námsmaður hefur verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í Norður Kóreu fyrir glæpi gegn ríkinu. Maðurinn, Otto Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar síðastliðnum.

Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur

Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja.

Dráp á kóalabirni telst upplýst

Eitt þekktasta fjallaljón Kaliforníu liggur undir grun eftir að kóalabjörn fannst dauður í dýragarði í Los Angeles.

Talið að Obama banni olíuleit á norðurslóðum

Búist er við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni um það jafnvel í dag að öll olíu- og gasleit Bandaríkjamanna á norðurslóðum og mögulega á stærstum hluta Atlantshafsins, verði bönnuð til ásrsins 2022.

Rússar þegar farnir að undirbúa brottför

Svo virðist sem Rússar séu þegar farnir að undirbúa brottför sína frá Sýrlandi sem Vladímír Pútín forseti tilkynnti um í gær. Yfirlýsingin kom flestum gjörsamlega í opna skjöldu en Rússar og Sýrlendingar segja hana hafa verið tekna í fullu samráði þjóðanna tveggja.

Nýr forseti Myanmar

Þingið í Myanmar hefur kosið Htin Kyaw sem næsta forseta landsins. Hann er fyrsti almenni borgarinn sem stjórnar landinu eftir rúmlega hálfrar aldar herforingjastjórn. Kyaw er náinn samstarfsmaður Aung San Suu Kyi, en flokkur hennar var stórsigur í sögulegum kosningum í nóvember síðastliðnum.

Flóttamenn flykktust yfir landamæri Makedóníu

Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands.

Þörfin aldrei brýnni

Skýrsla UNICEF um stöðu barna í Sýrlandi var birt í dag, en fimm ár eru liðin frá upphafi átaka í landinu.

Viðgerð á Mosul-stíflu dregst

Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar.

Sjá næstu 50 fréttir