Fleiri fréttir

Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit

Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað.

Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump

Hillary Clinton segir stefnu Cruz siðferðislega ranga og að hún ýti undir að komi verði fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.

Lýst er eftir fjórða árásarmanninum

Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald

Aukin löggæsla ekki eina svarið

"Ég er í áfalli yfir þessu. Þetta er nálægt mér og minni fjölskyldu. Við bjuggum þarna í nokkur ár og þekkjum vel þessa staði sem ráðist var á,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Við eigum þarna vini og hugur okkar er hjá þeim og þeim sem eiga um sárt að binda.“

Hættulegir smyglbílar á ferð í Noregi

Yfir helmingi þeirra 100 bíla sem norskir landamæraverðir hafa stöðvað við Svinesund síðastliðinn mánuð vegna smygls á áfengi hefur verið breytt. Breytingarnar hafa verið gerðar á bílunum til að hægt sé að koma miklu meira af vörum fyrir í þeim en þeir eru gerðir fyrir. Bílarnir voru yfirleitt svokölluð rúgbrauð.

Rob Ford látinn

Einn umdeildasti borgarstjóri síðari tíma lést eftir baráttu við krabbamein.

Opinskár fundur á Kúbu

Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, ­forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna.

Clinton líkti Trump við Hitler

Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander.

Milljónamæringar í New York vilja borga hærri skatta

Fjörutíu milljónamæringar í New York-ríki rita í dag opið bréf til ríkisstjórans Andrew Cuomo þar sem þeir biðla til hans að breyta skattalöggjöfinni í ríkinu svo að þeir ríku myndu borga meira til samfélagsins.

McCartney vill lögin sín aftur

Paul McCartney missti höfundaréttinn að verkum sínum árið 1967 eftir svik náins samstarfsfélaga. Nú er von á að hann geti fengið hluta réttinda sinna aftur.

Vilja önnur réttarhöld yfir Savchenko

Amnesty International segir réttarhöldin yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko hafa verið gölluð og angað af pólitík.

John Oliver um vegginn hans Drumpf

Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Sjá næstu 50 fréttir