Fleiri fréttir

Skoða skráningu flóttafólks

Tillögur liggja nú fyrir í New York og Suður-Karólínu að allir flóttamenn þar þurfi að skrá sig hjá stjórnvöldum.

Flóttamenn sendir aftur til Tyrklands

Eftir fundahöld gærdagsins liggja fyrir drög að samkomulagi samningamanna Evrópusambandsins (ESB) og Tyrklands vegna flóttamannavandans í Evrópu.

Greindarvísitalan lækkar við meira sjónvarpsgláp

Greindarvísitala norskra stráka lækkar við það að horfa mikið á sjónvarp. Þetta er mat vísindamanna við rannsóknarstofnun Háskólans í Ósló sem borið hafa saman greindarpróf á vegum norska hersins frá 1992 til 2005 og aðgengi sveitarfélaga að dreifikerfi sjónvarpsstöðva.

ESB og Tyrkir ná saman um flóttamannamálin

Samkomulagið felur meðal annars í sér að frá og með sunnudeginum verður öllum flóttamönnum sem koma til Grikklands sendir aftur til Tyrklands, verði þeim synjað um hæli.

Fundu fingraför Abdelsam í Brussel

Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr.

Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin.

Dómari setur lögbann á skipun Lula

Dilma Rousseff Brasilíuforseti skipaði í gær forvera sinn, Luiz Inacio Lula da Silva, í embætti starfsmannastjóra forsetaembættisins.

SeaWorld hættir að ala háhyrninga

Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis.

Sjá næstu 50 fréttir