Fleiri fréttir

Eru í viðræðum um hernaðarsamstarf

Rússnesk stjórnvöld segja Bandaríkjaher ætla í samstarf við Rússa um árásir á borgina Aleppo í Sýrlandi. Bandaríkjamenn hafa til þessa stutt suma sýrlenska uppreisnarmenn gegn stjórnarhernum.

Tugir létust í rútuslysi í Nepal

Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að rútan hafi farið út af veginum og hrapað um 150 metra niður fjallshlíð.

Apple sagt með heilsutæki í smíðum

Viðræður standa yfir vegna þróunar á nýju tæki sem getur mælt og safnað upplýsingum um hjartslátt, púls, blóðsykur og önnur heilsumerki.

Ellefu árásir í fimm héröðum Taílands

Fjórir fórust í ellefu sprengjuárásum á vinsæla ferðamannastaði í Taílandi. Minnst fjórir hafa látið lífið. Alþjóðlegir hryðjuverkahópar liggja ekki undir grun. Líklegt að taílenskir uppreisnarmenn standi að baki árásunum.

Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump

Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump.

Mænusótt greinist aftur í Nígeríu

Tvö ný tilfelli af mænusótt hafa greinst í Nígeríu, en það er í fyrsta sinn sem sjúkdómurinn greinist þar í landi frá árinu 2014.

Telur fimmtán ár vera hæfilegan aðlögunartíma

Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár.

Sjá næstu 50 fréttir