Fleiri fréttir

Nærast bæði á óvinsældum hins

Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump.

Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum

Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum.

Svæfðu börn sín með heróíni

Ungt par í Washington-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakað um að gefa ungum börnum sínum heróín til þess að svæfa þau.

Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar

Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn.

Trump færist nær Clinton

Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku.

Verður einu ári lengur

Mark Carney, bankastjóri Englandsbanka, ætlar að stýra bankanum þangað til í júní 2019.

Tveir Jasídar fá verðlaun

Tvær Jasídakonur frá Kúrdasvæðum Íraks fá Sakharov-verðlaunin í ár, en það eru mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins.

Sjá næstu 50 fréttir