Fleiri fréttir

Trump full alvara með að vísa fólki úr landi

Tvö ný minnisblöð frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna sýna hvernig stjórn Donalds Trump hugsar sér að fara með óskráða innflytjendur eftirleiðis. Margir þeirra eru orðnir uggandi um sinn hag, þora varla út í búð eða að sækja k

Geimstöðin tekur á móti birgðum

Þetta er fyrri dagurinn af tveimur í röð sem geimför koma til stöðvarinnar, en NASA sendir frá atburðunum í beinni útsendingu.

Vara við hatursorðræðu

Í nýútkominni ársskýrslu Amnesty International er árið 2016 sagt hafa einkennst af hatursáróðri og pólitísku eiturbrasi sem grafi undan mannréttindum.

„Við viljum finna aðra Jörð“

Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru.

Myndband birt af háskalendingu Harrison Ford

Harrison Ford lenti Husky-flugvél sinni á flugvelli í Kaliforníu í síðustu viku þar sem hann flaug allt of nærri farþegavél American Airlines með 116 manns innanborðs.

Leita strokufanga í Liverpool

Vopnaðir menn björguðu dæmdum morðingja þegar verið var að flytja hann aftur í fangelsi eftir ferð á sjúkrahús.

Vill skrá um ferðir fólks

Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere.

Meinað að ganga í staðfesta samvist

Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist.

Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp

Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn.

Sjá næstu 50 fréttir