Fleiri fréttir Tvísýnt með þingmeirihluta Íhaldsflokksins Íhaldsflokkurinn fær flesta þingmenn á breska þinginu en óvíst er hvort að hann nái hreinum meirihluta samkvæmt útgönguspá sem birtist í breskum fjölmiðlum kl. 21. 8.6.2017 21:13 Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8.6.2017 19:59 Katar ætlar ekki að leggja árar í bát Utanríkisráðherra Katar segir þarlend stjórnvöld ekki ætla að lúffa fyrir nágrannaríkjum sínum þrátt fyrir viðskiptaþvinganir. Erindrekar sem reyna að miðla málum segja að markmiðið þessa stundina sé að koma í veg fyrir að samskipti arabaríkjanna versni ekki enn frekar. 8.6.2017 19:58 Lögmaður Trump rengir orð Comey Bandaríkjaforseti krafði James Comey, þáverandi forstjóra FBI, ekki um hollustu þvert á það sem sá síðarnefndi segir, samkvæmt yfirlýsingu lögmanns Donalds Trump. Þá segir hann Trump aldrei hafa beðið Comey um að hætta rannsókn á tengslum samstarfsmanna forsetans við Rússa. 8.6.2017 18:43 Britney Spears varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Tölvuþrjótar komu fyrir hlekkjum á spilliforrit í athugasemdum á Instagram-síðu söngkonunnar Britneyjar Spears. 8.6.2017 17:51 Trafalgar Square rýmt vegna grunsamlegs hlutar: Lögregla aflýsir hættuástandi Lögregla var strax kölluð á svæðið en búið er að lýsa því yfir að pakkinn hafi verið fjarlægður og því sé ekki lengur um hættuástand að ræða. 8.6.2017 15:42 Trump véfengir vitnisburð Comey varðandi tvö veigamikil atriði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, véfengir tvö veigamikil atriði í vitnisburði James Comey, fyrrverandi forstjóra Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. 8.6.2017 15:34 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8.6.2017 15:01 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8.6.2017 13:56 Bein útsending: Comey situr fyrir svörum þingnefndar um samskiptin við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, mun mæta fyrir þingnefnd bandarísku öldungadeildarinnar klukkan 14 í dag og lýsa samskiptum sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta sem rak Comey á dögunum. 8.6.2017 13:30 Kólerufaraldur í Jemen: Yfir 100 þúsund manns smitaðir og tölur fara hækkandi Tilfelli kólerusmitaðra í Jemen hefur hækkað töluvert undanfarna mánuði. Talið er að yfir 100 þúsund manns séu smitaðir. 8.6.2017 12:13 Myndband sýnir skjót viðbrögð lögreglu við hryðjuverkaárásinni í London Myndband sem sýnir bresku lögregluna binda enda á hryðjuverkaárásina í London í síðustu viku hefur komið upp á yfirborðið. Þar má sjá skjót viðbrögð lögreglumannana sem mæta á Borough Market aðeins átta mínútum eftir að árásin var tilkynnt. 8.6.2017 11:30 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8.6.2017 11:08 Í beinni: Bretar ganga til þingkosninga Vísir mun fylgjast með gangi mála í allan dag og allt þar til úrslit liggja fyrir í bresku þingkosningunum. 8.6.2017 10:19 May spáð sigri í kosningunum í dag Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn beri sigur úr býtum í þingkosningunum í Bretlandi í dag. Bilið milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins hefur þó minnkað verulega, en búist var við stórsigri Íhaldsflokksins framan af. 8.6.2017 09:27 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8.6.2017 08:50 Comey mætir fyrir þingnefnd síðar í dag Fyrrverandi forstjóri FBI mun lýsa samskiptum sínum við Bandaríkjaforseta fyrir þingnefnd klukkan 14 í dag. 8.6.2017 07:52 Kjörstaðir opna í Bretlandi Kjörstaðir opnuðu klukkan sex að íslenskum tíma og er kosið á 40 þúsund stöðum víðs vegar um landið. 8.6.2017 07:22 Hafna reiðufé á kvöldin Tilgangurinn með nýju lögunum er að draga úr hættunni á ránum. 8.6.2017 07:00 Lögmaður Trump segir vitnisburð Comey réttlæta forsetann Sumir telja framburð James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, staðfesta að Donald Trump hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar en forsetinn finnur réttlætingu á eigin orðum í yfirlýsingu Comey. 7.6.2017 23:15 Vladimír Pútín segist ekki eiga slæma daga því hann er ekki kona Forseti Rússlands virðist telja að aðeins konur geti átt slæma daga vegna "náttúrulegra hringrása“ ef marka má viðtal hans við kvikmyndaleikstjórann Oliver Stone. 7.6.2017 22:20 Könnun: Stefnir í stórsigur Íhaldsflokksins Tíu prósentustig skilja á milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun The Independent. Kosið verður á Bretlandi á morgun. 7.6.2017 20:55 Árásarmaðurinn við Notre Dame nafngreindur Maðurinn sem réðist á lögreglumann við Notre Dame í París í gær er fertugur alsírskur blaðamaður og doktorsnemi. Hann liggur á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 7.6.2017 19:54 Trump krafðist hollustu Comey og vildi fella niður rannsókn Framburður fyrrverandi forstjóra alríkisrlögreglunnar FBI um samskipti hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið birtur. 7.6.2017 18:45 Sköllóttir karlmenn sagðir í hættu staddir Galdralæknar sem ásælast höfuð sköllóttra manna eru taldir hafa hvatt til morða í Mósambík að undanförnu. Lögreglan varar við því að sköllóttir menn gætu verið í hættu. 7.6.2017 17:55 Norður-Kóreumenn gagnrýna Trump vegna Parísarsamkomulagsins "Þetta er hámark sjálfselskunnar og siðferðislegs tómarúms sem sækist aðeins eftir eigin velferð á kostnað allrar plánetunnar,“ segir utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu um að Donald Trump hafi ákveðið að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. 7.6.2017 17:27 Söguleg stund þegar Comey ber vitni fyrir opnum tjöldum James Comey, sem rekinn var úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar 9. maí, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings á morgun. 7.6.2017 15:30 Íranir saka Sáda um árásina í Teheran Tólf manns lét lífið og fjölmargir særðust í árás á íranska þinghúsið og grafhýsi Ayatollah Khomeini í morgun. 7.6.2017 15:16 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7.6.2017 13:37 Trump tilnefnir Wray sem nýjan forstjóra FBI Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt lögfræðinginn Christopher A Wray sem nýjan forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 7.6.2017 12:20 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7.6.2017 11:55 Ákærð fyrir að hafa hvatt kærastann til sjálfsmorðs: „Þú verður að gera þetta, Conrad“ Fyrir tæpum þremur árum fannst hinn 18 ára gamli Conrad Roy III látinn í bíl sínum á bílastæði við Kmart í Fairhaven í Massachusettes. Hann framdi sjálfsmorð en dánarorsökin var kolsýrlingseitrun. 7.6.2017 11:45 Misstu samband við búrmíska herflugvél með 116 um borð Talsmaður búrmíska hersins segir að vélin hafi horfið af ratsjám á flugi sínu frá borginni Myeik í suðurhluta landsins á leið til stórborgarinnar Rangoon. 7.6.2017 11:35 Hin ástralska Sara lét lífið í árásinni í London Hin 21 árs Sara Zelenak er annar ástralski ríkisborgarinn sem tilkynnt er að hafi látið lífið í hryðjuverkaárásinni í London á laugardag. 7.6.2017 11:19 Árásin í London: Lík hins franska Xavier Thomas fannst í Thames Frakkans hafði verið saknað síðan á laugardag. 7.6.2017 10:33 Sjö sagðir látnir eftir árásina á íranska þinghúsið og grafhýsi Khomeini Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni á íranska þinghúsið og grafhýsi erkiklerksins Ayatollah Khomeini í Teheran í morgun. 7.6.2017 10:06 Trump ræddi við konung Sádí Arabíu um Katar Bandaríkjaforseti hvatti konung til samstöðu ríkjanna við Persaflóann sem nú hafa einangrað Katar sökum meints stuðnings ríkisins við hryðjuverkamenn. 7.6.2017 09:27 Norðmenn fá sérmeðferð 7.6.2017 09:00 Barist um útgönguatkvæðin Bretar ganga að kjörborðinu á morgun. Óljóst er hvort Íhaldsflokkurinn muni ná hreinum meirihluta eður ei. Leiðtogar stærstu flokkanna tveggja virðast báðir einblína á þau kjördæmi sem vildu segja skilið við ESB. 7.6.2017 09:00 Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7.6.2017 08:57 Sprengju- og skotárás í Íran Einn hið minnsta er látinn og nokkrir eru særðir eftir tvær árásir vopnaðra manna í Tehran, höfuðborg Írans, í morgun. 7.6.2017 07:55 Telja rússneska hakkara hafa stuðlað að aðgerðum gegn Katar Vísbendingar eru um að rússneskir hakkarar hafi plantað gervifrétt á vef ríkisfréttastofu Katar sem átti þátt í að önnur arabaríki einangruðu landið með viðskiptaþvingunum. Bandarísk yfirvöld hafa aðstoðað við rannsókn málsins. 6.6.2017 22:50 Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 6.6.2017 22:02 May segir mannréttindi ekki munu stoppa baráttuna gegn hryðjuverkum Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, boðar aukna hörku og mögulegt afnám mannréttinda í baráttunni gegn hryðjuverkum rétt fyrir þingkosniningar. Hún hefur legið undir gagnrýni fyrir að hafa veikt löggæslu í embættistíð sinni. 6.6.2017 19:49 Bandaríkjaher og Trump á öndverðum meiði um aðgerðir gegn Katar Donald Trump lofar aðgerðir Arabaríkja gegn Katar sem hefur engu að síður verið mikilvægt bandalagsríki Bandaríkjanna. Forsetinn segir aðgerðirnar afleiðingu heimsóknar sinnar til Sádí-Arabíu á dögunum. 6.6.2017 19:21 Sjá næstu 50 fréttir
Tvísýnt með þingmeirihluta Íhaldsflokksins Íhaldsflokkurinn fær flesta þingmenn á breska þinginu en óvíst er hvort að hann nái hreinum meirihluta samkvæmt útgönguspá sem birtist í breskum fjölmiðlum kl. 21. 8.6.2017 21:13
Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8.6.2017 19:59
Katar ætlar ekki að leggja árar í bát Utanríkisráðherra Katar segir þarlend stjórnvöld ekki ætla að lúffa fyrir nágrannaríkjum sínum þrátt fyrir viðskiptaþvinganir. Erindrekar sem reyna að miðla málum segja að markmiðið þessa stundina sé að koma í veg fyrir að samskipti arabaríkjanna versni ekki enn frekar. 8.6.2017 19:58
Lögmaður Trump rengir orð Comey Bandaríkjaforseti krafði James Comey, þáverandi forstjóra FBI, ekki um hollustu þvert á það sem sá síðarnefndi segir, samkvæmt yfirlýsingu lögmanns Donalds Trump. Þá segir hann Trump aldrei hafa beðið Comey um að hætta rannsókn á tengslum samstarfsmanna forsetans við Rússa. 8.6.2017 18:43
Britney Spears varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Tölvuþrjótar komu fyrir hlekkjum á spilliforrit í athugasemdum á Instagram-síðu söngkonunnar Britneyjar Spears. 8.6.2017 17:51
Trafalgar Square rýmt vegna grunsamlegs hlutar: Lögregla aflýsir hættuástandi Lögregla var strax kölluð á svæðið en búið er að lýsa því yfir að pakkinn hafi verið fjarlægður og því sé ekki lengur um hættuástand að ræða. 8.6.2017 15:42
Trump véfengir vitnisburð Comey varðandi tvö veigamikil atriði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, véfengir tvö veigamikil atriði í vitnisburði James Comey, fyrrverandi forstjóra Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. 8.6.2017 15:34
Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8.6.2017 15:01
ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8.6.2017 13:56
Bein útsending: Comey situr fyrir svörum þingnefndar um samskiptin við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, mun mæta fyrir þingnefnd bandarísku öldungadeildarinnar klukkan 14 í dag og lýsa samskiptum sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta sem rak Comey á dögunum. 8.6.2017 13:30
Kólerufaraldur í Jemen: Yfir 100 þúsund manns smitaðir og tölur fara hækkandi Tilfelli kólerusmitaðra í Jemen hefur hækkað töluvert undanfarna mánuði. Talið er að yfir 100 þúsund manns séu smitaðir. 8.6.2017 12:13
Myndband sýnir skjót viðbrögð lögreglu við hryðjuverkaárásinni í London Myndband sem sýnir bresku lögregluna binda enda á hryðjuverkaárásina í London í síðustu viku hefur komið upp á yfirborðið. Þar má sjá skjót viðbrögð lögreglumannana sem mæta á Borough Market aðeins átta mínútum eftir að árásin var tilkynnt. 8.6.2017 11:30
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8.6.2017 11:08
Í beinni: Bretar ganga til þingkosninga Vísir mun fylgjast með gangi mála í allan dag og allt þar til úrslit liggja fyrir í bresku þingkosningunum. 8.6.2017 10:19
May spáð sigri í kosningunum í dag Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn beri sigur úr býtum í þingkosningunum í Bretlandi í dag. Bilið milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins hefur þó minnkað verulega, en búist var við stórsigri Íhaldsflokksins framan af. 8.6.2017 09:27
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8.6.2017 08:50
Comey mætir fyrir þingnefnd síðar í dag Fyrrverandi forstjóri FBI mun lýsa samskiptum sínum við Bandaríkjaforseta fyrir þingnefnd klukkan 14 í dag. 8.6.2017 07:52
Kjörstaðir opna í Bretlandi Kjörstaðir opnuðu klukkan sex að íslenskum tíma og er kosið á 40 þúsund stöðum víðs vegar um landið. 8.6.2017 07:22
Hafna reiðufé á kvöldin Tilgangurinn með nýju lögunum er að draga úr hættunni á ránum. 8.6.2017 07:00
Lögmaður Trump segir vitnisburð Comey réttlæta forsetann Sumir telja framburð James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, staðfesta að Donald Trump hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar en forsetinn finnur réttlætingu á eigin orðum í yfirlýsingu Comey. 7.6.2017 23:15
Vladimír Pútín segist ekki eiga slæma daga því hann er ekki kona Forseti Rússlands virðist telja að aðeins konur geti átt slæma daga vegna "náttúrulegra hringrása“ ef marka má viðtal hans við kvikmyndaleikstjórann Oliver Stone. 7.6.2017 22:20
Könnun: Stefnir í stórsigur Íhaldsflokksins Tíu prósentustig skilja á milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun The Independent. Kosið verður á Bretlandi á morgun. 7.6.2017 20:55
Árásarmaðurinn við Notre Dame nafngreindur Maðurinn sem réðist á lögreglumann við Notre Dame í París í gær er fertugur alsírskur blaðamaður og doktorsnemi. Hann liggur á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 7.6.2017 19:54
Trump krafðist hollustu Comey og vildi fella niður rannsókn Framburður fyrrverandi forstjóra alríkisrlögreglunnar FBI um samskipti hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið birtur. 7.6.2017 18:45
Sköllóttir karlmenn sagðir í hættu staddir Galdralæknar sem ásælast höfuð sköllóttra manna eru taldir hafa hvatt til morða í Mósambík að undanförnu. Lögreglan varar við því að sköllóttir menn gætu verið í hættu. 7.6.2017 17:55
Norður-Kóreumenn gagnrýna Trump vegna Parísarsamkomulagsins "Þetta er hámark sjálfselskunnar og siðferðislegs tómarúms sem sækist aðeins eftir eigin velferð á kostnað allrar plánetunnar,“ segir utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu um að Donald Trump hafi ákveðið að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. 7.6.2017 17:27
Söguleg stund þegar Comey ber vitni fyrir opnum tjöldum James Comey, sem rekinn var úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar 9. maí, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings á morgun. 7.6.2017 15:30
Íranir saka Sáda um árásina í Teheran Tólf manns lét lífið og fjölmargir særðust í árás á íranska þinghúsið og grafhýsi Ayatollah Khomeini í morgun. 7.6.2017 15:16
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7.6.2017 13:37
Trump tilnefnir Wray sem nýjan forstjóra FBI Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt lögfræðinginn Christopher A Wray sem nýjan forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 7.6.2017 12:20
Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7.6.2017 11:55
Ákærð fyrir að hafa hvatt kærastann til sjálfsmorðs: „Þú verður að gera þetta, Conrad“ Fyrir tæpum þremur árum fannst hinn 18 ára gamli Conrad Roy III látinn í bíl sínum á bílastæði við Kmart í Fairhaven í Massachusettes. Hann framdi sjálfsmorð en dánarorsökin var kolsýrlingseitrun. 7.6.2017 11:45
Misstu samband við búrmíska herflugvél með 116 um borð Talsmaður búrmíska hersins segir að vélin hafi horfið af ratsjám á flugi sínu frá borginni Myeik í suðurhluta landsins á leið til stórborgarinnar Rangoon. 7.6.2017 11:35
Hin ástralska Sara lét lífið í árásinni í London Hin 21 árs Sara Zelenak er annar ástralski ríkisborgarinn sem tilkynnt er að hafi látið lífið í hryðjuverkaárásinni í London á laugardag. 7.6.2017 11:19
Árásin í London: Lík hins franska Xavier Thomas fannst í Thames Frakkans hafði verið saknað síðan á laugardag. 7.6.2017 10:33
Sjö sagðir látnir eftir árásina á íranska þinghúsið og grafhýsi Khomeini Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni á íranska þinghúsið og grafhýsi erkiklerksins Ayatollah Khomeini í Teheran í morgun. 7.6.2017 10:06
Trump ræddi við konung Sádí Arabíu um Katar Bandaríkjaforseti hvatti konung til samstöðu ríkjanna við Persaflóann sem nú hafa einangrað Katar sökum meints stuðnings ríkisins við hryðjuverkamenn. 7.6.2017 09:27
Barist um útgönguatkvæðin Bretar ganga að kjörborðinu á morgun. Óljóst er hvort Íhaldsflokkurinn muni ná hreinum meirihluta eður ei. Leiðtogar stærstu flokkanna tveggja virðast báðir einblína á þau kjördæmi sem vildu segja skilið við ESB. 7.6.2017 09:00
Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7.6.2017 08:57
Sprengju- og skotárás í Íran Einn hið minnsta er látinn og nokkrir eru særðir eftir tvær árásir vopnaðra manna í Tehran, höfuðborg Írans, í morgun. 7.6.2017 07:55
Telja rússneska hakkara hafa stuðlað að aðgerðum gegn Katar Vísbendingar eru um að rússneskir hakkarar hafi plantað gervifrétt á vef ríkisfréttastofu Katar sem átti þátt í að önnur arabaríki einangruðu landið með viðskiptaþvingunum. Bandarísk yfirvöld hafa aðstoðað við rannsókn málsins. 6.6.2017 22:50
Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 6.6.2017 22:02
May segir mannréttindi ekki munu stoppa baráttuna gegn hryðjuverkum Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, boðar aukna hörku og mögulegt afnám mannréttinda í baráttunni gegn hryðjuverkum rétt fyrir þingkosniningar. Hún hefur legið undir gagnrýni fyrir að hafa veikt löggæslu í embættistíð sinni. 6.6.2017 19:49
Bandaríkjaher og Trump á öndverðum meiði um aðgerðir gegn Katar Donald Trump lofar aðgerðir Arabaríkja gegn Katar sem hefur engu að síður verið mikilvægt bandalagsríki Bandaríkjanna. Forsetinn segir aðgerðirnar afleiðingu heimsóknar sinnar til Sádí-Arabíu á dögunum. 6.6.2017 19:21