Fleiri fréttir

Kínverjar gefi ekki þumlung af eyjunum

Forseti Kína segir að þjóð sín sé staðráðin í að tryggja frið í heiminum - þó svo að hún muni ekki gefa eftir tommu af landsvæði sínu til að ná því markmiði.

Leita manns vegna líkfundar í tunnu

Ástralska lögreglan leitar nú manns sem grunaður er um að hafa myrt unga stúlku. Lík hennar fannst í tunnu á palli bíls sem talinn er vera í eigu mannsins.

Joe Jackson er látinn

Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri.

Eldar í nágrenni Manchester

Rúmlega 50 heimili hafa verið rýmd vegna gríðarlegra elda sem geisa í nágrenni ensku borgarinnar Manchester.

Sósíalisti sópaði vonarstjörnu

Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi.

Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump

Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum.

Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri

Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda.

Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði

Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu.

Trump hjólar í Harley Davidson

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er foxillur út í bandaríska mótorhjólaframleiðandann víðfræga Harley Davidson.

Kakadúi í miðaldahandriti

Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Lofar bót en andstaðan óttast einræði

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lofað auknum hagvexti, uppbyggingu og fjárfestingu í landinu í kjölfar sigurs síns í forsetakosningunum á sunnudag.

Farage segist ekki hafa afvegaleitt markaðinn

Í aðdraganda Brexit-kosninga keyptu vogunarsjóðir sérstakar útgönguspár af breskum könnunarfyrirtækjum. Niðurstöður þeirra voru þvert á almennu spárnar. Sjóðirnir högnuðust um milljónir dollara á því að skortselja bresk pund.

Buzz Aldrin stefnir börnum sínum

Buzz Aldrin, fyrrverandi geimfari og annar maðurinn til þess að ganga á tunglinu, hefur stefnt tveimur af þremur börnum sínum fyrir misnotkun á fjármunum.

Sjá næstu 50 fréttir