Fleiri fréttir

Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir

Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld.

Vignir minnti á sig með átta mörkum

Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Willum Þór heldur áfram með KR

Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Kjartan Henry og félagar fóru tómhentir heim

Kjartan Henry Finnbogason lék allan leikinn í framlínu Horsens þegar liðið tapaði 2-0 fyrir SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnar Davíð í átta manna úrslit

Arnar Davíð Jónsson, keilaru úr Keilufélagi Reykjavíkur, er að standa sig vel á Evrópumóti landsmeistara sem haldið er í Olomouc í Tékklandi.

Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir

Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada

Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag.

Birkir hafði betur gegn Rúnari

Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru með tólf stiga forskot á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Grasshopper í dag.

Hamilton á ráspól í Mexíkó

Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji.

Alfreð og félagar með öruggan sigur

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26.

Sigurganga Fram heldur áfram

Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni.

Hannes hélt hreinu í sigri

Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í 2-0 sigri Randers á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ronaldo með þrjú í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir