Fleiri fréttir

Sú stigahæsta elskar það að spila vörn

Stigahæsti íslenski leikmaður Domino's-deildar kvenna er aðeins átján ára gamall og hefur næstum því þrefaldað meðalskor sitt frá því í fyrra. Emelía Ósk Gunnarsdóttir og ungu stelpurnar í Keflavík eru á toppnum í deildinni þar sem táningar liðsins eru í aðalhlutverki.

Vignir í liði umferðarinnar

Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær.

Jeppe til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum.

Ólafía Þórunn í sannkallaðri heimsferð kylfingsins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja.

Valencia frá fram í desember

Ekvadorinn Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, mun ekki spila aftur fyrir Man. Utd fyrr en rétt fyrir jól.

Enn kvarnast úr hópi Kristjáns

Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Barátta um seinni markvarðarstöðuna

Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM.

Lokatölur og meðaltal úr laxveiðiánum

Öllum laxveiðiánum hefur nú verið lokað og stangveiðimenn gera víst ekki fleiri veiðitúra í ár en telja bara niður dagana í næsta tímabil.

Nær Swansea loksins að vinna leik?

Það er einn leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sækja lið Stoke City heim.

Joachim Löw framlengir til ársins 2020

Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi.

Sebastian Vettel tapar þriðja sætinu

Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo.

Ingimundur samdi við Fjölni

Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni.

Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir

Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum.

42 skot í röð án þess að skora

Svíinn Zlatan Ibrahimovic skýtur eintómum púðurskotum þessa dagana og nánar tiltekið er hann búinn að skjóta 42 púðurskotum í röð.

Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað

Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir