Fleiri fréttir

Lakers hafði betur í grannaslagnum

Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York.

Guardiola ekki á höttunum eftir miðverði

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki leggja fram tilboð í hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúarglugganum

Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til

Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor.

LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband

Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi.

Tiger tekur golfhring með Trump

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods.

Enrique ekki viss um framhaldið hjá Barcelona

Knattspyrnustjóri Barcelona gaf tvísýn svör er hann var spurður út í framhaldið á Nývangi en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá spænska stórveldinu.

Foster framlengdi á jólunum

Markvörðurinn Ben Foster hefur skrifað undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið West Brom.

Cahill: Viljum bæta félagsmetið

Gary Cahill vill sjá Chelsea bæta félagsmetið yfir flesta sigra í röð þegar liðið tekur á móti Bournemouth á öðrum degi jóla.

PSG krækti í Draxler

Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain.

Moyes: United hefur svikið lit

David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn.

Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár

Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi.

Pardew þriðja fórnarlamb Benteke-bölvunarinnar

Christian Benteke hefur fyrir löngu sannað sig í ensku úrvalsdeildinni en þessi 26 ára gamli belgíski framherji hefur skorað 59 mörk í 133 úrvalsdeildarleikjum fyrir Crystal Palace, Liverpool og Aston Villa.

Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn

AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3.

Sjá næstu 50 fréttir