Fleiri fréttir

Tiger keppir næst í lok janúar

Dagskráin á nýja árinu er smám saman að skýrast hjá kylfingnum Tiger Woods sem snéri til baka undir lok síðasta árs eftir langvinn meiðsli.

Elfar Freyr lánaður til Horsens

Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni.

Logi með einu stigi meira en Brynjar Þór

Seinni umferð Domino's-deildar karla í körfubolta hefst í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvaða bandarísku og íslensku leikmenn sköruðu fram úr í tölfræðinni í fyrstu ellefu umferðum tímabilsins.

Þriggja hesta kapphlaup á nýju ári

Domino's-deild karla í körfubolta fer aftur af stað eftir jólafrí í kvöld. Hún hefst með látum með Suðurnesja­slag. Kristinn G. Friðriksson, sérfræðingur íþróttadeildar 365, fer yfir seinni hlutann fyrir Fréttablaðið.

Brady drekkur ekki Gatorade

Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir.

Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn

Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár.

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir