Fleiri fréttir

Albert Guðmundsson komst í lið vikunnar í Hollandi

Albert Guðmundsson er að spila vel þessa dagana í Hollandi. Hann raðar inn mörkum með varaliði PSV í hollensku b-deildinni og er farinn að fá tækifæri með aðalliðinu í hollensku úrvalsdeildinni.

NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd

LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins.

Þrefalt fleiri sigurleikir með Íslandi en Everton

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var rekinn á mánudaginn en þetta er þriðji stjóri Gylfa á síðustu þrettán mánuðum sem þarf að taka pokann sinn. Gylfi hefur mátt þola erfiða tíma á Goodison Park

Stríðsleikur í Tékklandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafn­tefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019.

Bolt vill verða einn besti knattspyrnumaður heims

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er alvara með því að reyna að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Ekki bara það heldur stefnir hann á að vera einn af þeim bestu í heiminum.

Haukar lögðu Fram

Haukar höfðu betur gegn Fram í lokaleik 6. umferðar Olís deildar kvenna í handbolta sem fram fór í Safamýrinni í kvöld.

Barcelona áfram í Copa del Ray

Barcelona átti ekki í vandræðum með lið Murcia í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Ray í kvöld.

Valskonur enn taplausar

Valskonur endurheimtu toppsæti Olís deildar kvenna með góðum útisigri á Selfossi í kvöld.

Ari Freyr skoraði í sigri

Ari Freyr Skúlason skoraði annað marka Lokeren í sigri á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Rúnar rekinn frá Balingen

Rúnar Sigtryggson er kominn á þjálfaramarkaðinn en hann var í dag rekinn frá þýska B-deildarliðinu Balingen.

Þýskaland fór illa með Færeyjar

Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019.

Wenger: Er með of mikið sóknarafl

Þau eru ekki mörg vandamálin hjá Arsene Wenger þessa dagana, en hans helsta er það að allir leikmennirnir hans eru heilir og tilbúnir í að spila, og því veit hann ekki hvern á að velja í byrjunarliðið.

Þurfum hugrekki og auðmýkt

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi.

Sjá næstu 50 fréttir