Fleiri fréttir Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31.1.2019 09:30 Frábær tími fyrir dorgveiði Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís. 31.1.2019 09:04 Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. 31.1.2019 09:00 Martial gæti skrifað undir á morgun Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun. 31.1.2019 08:30 Sjáðu mörkin á Anfield, skellinn hjá Chelsea og sigurmark Llorente Það var nóg um að vera í enska boltanum í gærkvöldi. 31.1.2019 08:00 Besta byrjun í sögu Denver Nuggets Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins. 31.1.2019 07:30 Ísland gæti verið á heimavelli á HM kvenna 2027 Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, sagði í vefþættinum Miðjunni á Fótbolti.net í gær að það gæti farið sem svo að HM kvenna 2027 gæti verið haldið að hluta til á Íslandi. 31.1.2019 07:00 Pickford tjáir sig um mistökin hörmulegu á Anfield: Hefur ekki áhrif á mig Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að mistökin sem hann gerði í 1-0 tapinu gegn Liverpool á Anfield í desember hafi ekki haft áhrif á hann á síðustu vikum. 31.1.2019 06:00 Þjálfari fær fimm mánaða bann fyrir að skalla kollega sinn Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. 30.1.2019 23:45 Khabib berst aldrei aftur í Las Vegas Rússinn Khabib Nurmagomedov er mjög ósáttur við bannið sem vinir hans fengu frá íþróttasambandi Nevada í gær. Umboðsmaður hans segir að hann berjist aldrei aftur í Las Vegas. 30.1.2019 23:15 Ásdís getur ekki bara kastað því hún getur líka stokkið Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. 30.1.2019 22:45 Börsungar burstuðu Sevilla og eru komnir í undanúrslit Barcelona gerði sér lítið fyrir og skellti Sevilla 6-1 í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. 30.1.2019 22:26 Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 30.1.2019 22:21 Juventus og Roma úr leik í bikarnum: Roma fékk á sig sjö mörk Það gekk ekki vel í bikarleikjum stórliðanna í kvöld. 30.1.2019 21:59 Skallamark Llorente tryggði Tottenham mikilvægan sigur Mikilvægt mark Spánverjans í kvöld og Tottenham er áfram í baráttunni um titilinn. 30.1.2019 21:45 Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskoti Lokatölur 1-1 og munurinn á Liverpool og City fimm stig. 30.1.2019 21:45 Chelsea fékk skell gegn Bournemouth Innkoma Higuain breytti ekki miklu í kvöld. 30.1.2019 21:30 Sverre færði sig um set á Akureyri: Kominn í þjálfarateymi KA Sverre Jakobsson er kominn í þjálfarateymi KA í Olís-deild karla en félagið staðfesti þetta á vef sínum í kvöld. 30.1.2019 20:58 Burst hjá KR og Val en Keflavík heldur toppsætinu KR, Valur, Skallagrímur og Keflavík með sigra er heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30.1.2019 20:49 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 67-63 | Stjarnan tapaði mikilvægum stigum í Fjósinu Stjarnan varð af mikikvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í Fjósinu í kvöld. 30.1.2019 20:45 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30.1.2019 20:00 Leonharð úr Haukum í FH Skiptir um Hafnarfjarðarlið. 30.1.2019 19:49 Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963 Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð í NBA. 30.1.2019 18:00 Gylfi kom 55 sinnum við boltann í gær Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur og okkar maður var mikið í boltanum í leiknum. 30.1.2019 17:30 Arsenal fær Denis Suarez að láni Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Denis Suarez hefur gengið í raðir Arsenal á láni út leiktíðina. 30.1.2019 17:14 Dæmir leik í EuroLeague í kvöld Davíð Tómas Tómasson, einn af FIBA dómurum Íslands, fær flott verkefni í kvöld í Frakklandi. 30.1.2019 17:00 Þrenna að meðaltali þriðja NBA-tímabilið í röð? Eftir rólega byrjun þá er Russell Westbrook aftur kominn með þrennu að meðaltali í leik. Hann gæti náð því þriðja tímabilið í röð. 30.1.2019 16:30 Mo Sala getur jafnað afrek Luis Suarez í kvöld Mohamed Salah mun jafna afrek Luis Suarez takist honum að skora á móti Leicester City á Anfield í kvöld. 30.1.2019 16:15 Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 30.1.2019 16:00 Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. 30.1.2019 15:30 Leicester hefur ekki unnið topplið deildarinnar í næstum því tuttugu ár Það er margt með því að Leicester City fari tómhent heim frá Anfield í kvöld þegar Liverpool færi tækifæri til að ná sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30.1.2019 15:15 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30.1.2019 15:11 Sarri: Eden Hazard má fara frá Chelsea ef hann vill það Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, setur sig ekki upp á móti því að Eden Hazard fari frá félaginu vilji Belginn það sjálfur. 30.1.2019 15:00 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30.1.2019 14:22 Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Leikmenn Katar áttu í hættu að fá skó í hausinn í undanúrslitum Asíukeppninnar í gær. 30.1.2019 14:00 Guðjón Valur búinn að semja við PSG Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt ævintýrið en hann samdi í dag við franska stórliðið PSG. 30.1.2019 13:35 Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. 30.1.2019 13:30 Klopp um meintan leikaraskap Salah: Þurfum ekki að sjá blóð til að það sé brot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sá enga ástæðu til að tala við Mohamed Salah um meintar dýfingar hans þrátt fyrir talsverða umfjöllun í enskum fjölmiðlum. 30.1.2019 13:00 Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi. 30.1.2019 12:25 Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 30.1.2019 12:15 Segja að Heimir Hallgríms sé að fá Wilfried Bony til sín Wilfried Bony var frábær hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma og nú gæti Fílabeinsstrendingurinn verið á leiðinni til Al-Arabi í Katar. 30.1.2019 12:00 Guðrún Inga er hætt en segir að KSÍ sé ekki karlaklúbbur Guðrún Inga Sívertsen segir það áhyggjuefni að fleiri konur veljist ekki til ábyrgðarstarfa innan knattspyrnusambandsins. 30.1.2019 11:30 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30.1.2019 11:00 Hróður Frigga fer víða Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra. 30.1.2019 10:46 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30.1.2019 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31.1.2019 09:30
Frábær tími fyrir dorgveiði Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís. 31.1.2019 09:04
Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. 31.1.2019 09:00
Martial gæti skrifað undir á morgun Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun. 31.1.2019 08:30
Sjáðu mörkin á Anfield, skellinn hjá Chelsea og sigurmark Llorente Það var nóg um að vera í enska boltanum í gærkvöldi. 31.1.2019 08:00
Besta byrjun í sögu Denver Nuggets Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins. 31.1.2019 07:30
Ísland gæti verið á heimavelli á HM kvenna 2027 Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, sagði í vefþættinum Miðjunni á Fótbolti.net í gær að það gæti farið sem svo að HM kvenna 2027 gæti verið haldið að hluta til á Íslandi. 31.1.2019 07:00
Pickford tjáir sig um mistökin hörmulegu á Anfield: Hefur ekki áhrif á mig Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að mistökin sem hann gerði í 1-0 tapinu gegn Liverpool á Anfield í desember hafi ekki haft áhrif á hann á síðustu vikum. 31.1.2019 06:00
Þjálfari fær fimm mánaða bann fyrir að skalla kollega sinn Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. 30.1.2019 23:45
Khabib berst aldrei aftur í Las Vegas Rússinn Khabib Nurmagomedov er mjög ósáttur við bannið sem vinir hans fengu frá íþróttasambandi Nevada í gær. Umboðsmaður hans segir að hann berjist aldrei aftur í Las Vegas. 30.1.2019 23:15
Ásdís getur ekki bara kastað því hún getur líka stokkið Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. 30.1.2019 22:45
Börsungar burstuðu Sevilla og eru komnir í undanúrslit Barcelona gerði sér lítið fyrir og skellti Sevilla 6-1 í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. 30.1.2019 22:26
Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 30.1.2019 22:21
Juventus og Roma úr leik í bikarnum: Roma fékk á sig sjö mörk Það gekk ekki vel í bikarleikjum stórliðanna í kvöld. 30.1.2019 21:59
Skallamark Llorente tryggði Tottenham mikilvægan sigur Mikilvægt mark Spánverjans í kvöld og Tottenham er áfram í baráttunni um titilinn. 30.1.2019 21:45
Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskoti Lokatölur 1-1 og munurinn á Liverpool og City fimm stig. 30.1.2019 21:45
Sverre færði sig um set á Akureyri: Kominn í þjálfarateymi KA Sverre Jakobsson er kominn í þjálfarateymi KA í Olís-deild karla en félagið staðfesti þetta á vef sínum í kvöld. 30.1.2019 20:58
Burst hjá KR og Val en Keflavík heldur toppsætinu KR, Valur, Skallagrímur og Keflavík með sigra er heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30.1.2019 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 67-63 | Stjarnan tapaði mikilvægum stigum í Fjósinu Stjarnan varð af mikikvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í Fjósinu í kvöld. 30.1.2019 20:45
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30.1.2019 20:00
Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963 Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð í NBA. 30.1.2019 18:00
Gylfi kom 55 sinnum við boltann í gær Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur og okkar maður var mikið í boltanum í leiknum. 30.1.2019 17:30
Arsenal fær Denis Suarez að láni Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Denis Suarez hefur gengið í raðir Arsenal á láni út leiktíðina. 30.1.2019 17:14
Dæmir leik í EuroLeague í kvöld Davíð Tómas Tómasson, einn af FIBA dómurum Íslands, fær flott verkefni í kvöld í Frakklandi. 30.1.2019 17:00
Þrenna að meðaltali þriðja NBA-tímabilið í röð? Eftir rólega byrjun þá er Russell Westbrook aftur kominn með þrennu að meðaltali í leik. Hann gæti náð því þriðja tímabilið í röð. 30.1.2019 16:30
Mo Sala getur jafnað afrek Luis Suarez í kvöld Mohamed Salah mun jafna afrek Luis Suarez takist honum að skora á móti Leicester City á Anfield í kvöld. 30.1.2019 16:15
Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 30.1.2019 16:00
Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. 30.1.2019 15:30
Leicester hefur ekki unnið topplið deildarinnar í næstum því tuttugu ár Það er margt með því að Leicester City fari tómhent heim frá Anfield í kvöld þegar Liverpool færi tækifæri til að ná sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30.1.2019 15:15
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30.1.2019 15:11
Sarri: Eden Hazard má fara frá Chelsea ef hann vill það Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, setur sig ekki upp á móti því að Eden Hazard fari frá félaginu vilji Belginn það sjálfur. 30.1.2019 15:00
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30.1.2019 14:22
Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Leikmenn Katar áttu í hættu að fá skó í hausinn í undanúrslitum Asíukeppninnar í gær. 30.1.2019 14:00
Guðjón Valur búinn að semja við PSG Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt ævintýrið en hann samdi í dag við franska stórliðið PSG. 30.1.2019 13:35
Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. 30.1.2019 13:30
Klopp um meintan leikaraskap Salah: Þurfum ekki að sjá blóð til að það sé brot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sá enga ástæðu til að tala við Mohamed Salah um meintar dýfingar hans þrátt fyrir talsverða umfjöllun í enskum fjölmiðlum. 30.1.2019 13:00
Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi. 30.1.2019 12:25
Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 30.1.2019 12:15
Segja að Heimir Hallgríms sé að fá Wilfried Bony til sín Wilfried Bony var frábær hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma og nú gæti Fílabeinsstrendingurinn verið á leiðinni til Al-Arabi í Katar. 30.1.2019 12:00
Guðrún Inga er hætt en segir að KSÍ sé ekki karlaklúbbur Guðrún Inga Sívertsen segir það áhyggjuefni að fleiri konur veljist ekki til ábyrgðarstarfa innan knattspyrnusambandsins. 30.1.2019 11:30
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30.1.2019 11:00
Hróður Frigga fer víða Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra. 30.1.2019 10:46
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30.1.2019 10:31