Fleiri fréttir

Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir

Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum.

Frábær tími fyrir dorgveiði

Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís.

Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims

París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG.

Martial gæti skrifað undir á morgun

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun.

Besta byrjun í sögu Denver Nuggets

Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins.

Ísland gæti verið á heimavelli á HM kvenna 2027

Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, sagði í vefþættinum Miðjunni á Fótbolti.net í gær að það gæti farið sem svo að HM kvenna 2027 gæti verið haldið að hluta til á Íslandi.

Khabib berst aldrei aftur í Las Vegas

Rússinn Khabib Nurmagomedov er mjög ósáttur við bannið sem vinir hans fengu frá íþróttasambandi Nevada í gær. Umboðsmaður hans segir að hann berjist aldrei aftur í Las Vegas.

Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá

Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963

Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð í NBA.

Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir

Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því.

Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hróður Frigga fer víða

Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra.

Sjá næstu 50 fréttir