Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Haukar í Evrópu og Evrópudeildarveisla Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þar ber hæst að nefna leik Hauka gegn Uniao Sportiva í Evrópukeppni kvenna í körfubolta. 30.9.2021 06:01 Orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu Cristiano Ronaldo varð í kvöld leikahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú leikið 178 leiki í keppninni. Hélt hann upp á áfangann með því að skora sigurmark Manchester United í dramatískum 2-1 sigri á Villareal. 29.9.2021 23:16 Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. 29.9.2021 23:01 Skilur ekkert í frammistöðu sinna manna „Við vorum ekki nógu beittir í upphafi leiks að mínu mati. Fyrstu 12-15 mínúturnar hefum við getað refsað þeim,“ sagði Thomas Tuchel, hinn þýski þjálfari Chelsea, eftir 1-0 tap liðsins gegn Juventus á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2021 22:30 Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. 29.9.2021 22:16 Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. 29.9.2021 22:01 Segir sína menn hafa verið heppna en þetta sé einfaldlega það sem gerist á Old Trafford „Þetta er það sem gerist hérna á Old Trafford. Þetta hefur gerst svo oft áður,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, eftir að Cristiano Ronaldo tryggði liðinu 2-1 sigur á Villareal með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2021 21:51 Bayern skoraði fimm | Salzburg vann Lille Bayern München vann auðveldan 5-0 sigur á Dynamo Kyiv í Meistaradeild Evrópu i kvöld. Þá vann Salzburg góðan 2-1 sigur á Lille. 29.9.2021 21:30 Upplegg Allegri virkaði og Juventus vann Evrópumeistarana Juventus vann 1-0 sigur á Evrópumeisturum Chelsea er liðin mættust á Allianz-vellinum í kvöld. Sigurmarkið skoraði Federico Chiesa í upphafi síðari hálfleiks. 29.9.2021 21:10 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villarreal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villarreal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29.9.2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29.9.2021 21:00 Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. 29.9.2021 20:04 Sigvaldi Björn og Haukur skoruðu í naumum sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson léku báðir með Póllandsmeisturum Kielce er liðið lagði HC Motor með einu marki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, lokatölur 26-25. 29.9.2021 19:16 Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29.9.2021 18:45 Barbára Sól spilaði allan leikinn er Bröndby sló HB Köge úr bikarnum Barbára Sól Gísladóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bröndby er liðið lagði HB Köge í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-0 Bröndby í vil. 29.9.2021 17:59 Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. 29.9.2021 17:31 Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. 29.9.2021 17:00 Finnur sársauka í hverjum leik og var sagt að hætta en styrkir Blika í Meistaradeild Belgíska landsliðskonan Alexandra Soree hefur fengið undanþágu til félagaskipta í Breiðablik og verður með liðinu í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem hefst í næstu viku. Sérfræðingar sögðu að hún þyrfti að hætta í fótbolta þegar hún var unglingur. 29.9.2021 16:33 Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. 29.9.2021 16:00 Pepsi Max tölur: Allir þrír miðverðir Víkinga á topp tíu í skallaeinvígum Þrír Víkingar lyftu saman Íslandsbikarnum eftir að liðið tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Þar fóru þrír öflugir miðverðir sem töpuðu ekki mörgum skallaeinvígum í sumar. 29.9.2021 15:31 Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. 29.9.2021 15:09 FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. 29.9.2021 15:01 Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. 29.9.2021 14:30 Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi. 29.9.2021 14:13 „Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. 29.9.2021 14:01 Pepsi Max tölur: Guy Smit bjargaði tvöfalt fleiri mörkum en sá næstbesti Nýliðar Leiknis héldu sæti sínu í Pepsi Max deild karla í sumar og það er ekki síst þökk sé hetjudáðum hollenska markvarðarins Guy Smit. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu. 29.9.2021 13:30 „Eins og skurðlæknir að störfum“ Lokasóknin er vikulegur uppgjörsþáttur um NFL deildina og síðasta þætti var mikil ástæða til að ræða frammistöðu Aaron Rodgers eftir dramatískan sigur Green Bay Packers á San Francisco 49ers. 29.9.2021 13:01 Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. 29.9.2021 12:31 Felldi Real Madrid með Meistaradeildardrauma sína húðflúraða á fætinum Sebastien Thill og Sheriff Tiraspol eru leikmaður og lið sem fáir bjuggust við að ættu fyrirsagnirnar eftir Liverpool, PSG og Real Madrid kvöld í Meistaradeildinni. Svo var þó raunin í gærkvöldi. 29.9.2021 12:00 Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. 29.9.2021 11:31 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29.9.2021 11:01 Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. 29.9.2021 10:30 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29.9.2021 10:01 Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. 29.9.2021 09:30 Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. 29.9.2021 09:15 „Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. 29.9.2021 09:01 Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2021 08:31 „Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. 29.9.2021 08:00 Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. 29.9.2021 07:31 Slæma stelpan og fyrrverandi UFC drottningin Ronda Rousey orðin móðir Hin 34 ára gamla Ronda Rousey birti færslu á Instagram-síðu þess efnis að hún hefði eignast stúlkubarn með eiginmanni sínum Travis Browne. 29.9.2021 07:01 Dagskráin í dag: Man Utd þarf sigur, ógnarsterkir Bæjarar og Meistaradeildarmörkin Meistaradeild Evrópu á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Fjöldi leikja er á dagskrá og svo Meistaradeildarmörkin í kjölfarið. 29.9.2021 06:01 Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. 28.9.2021 23:30 Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. 28.9.2021 23:01 Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. 28.9.2021 22:30 Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. 28.9.2021 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Haukar í Evrópu og Evrópudeildarveisla Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þar ber hæst að nefna leik Hauka gegn Uniao Sportiva í Evrópukeppni kvenna í körfubolta. 30.9.2021 06:01
Orðinn leikjahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu Cristiano Ronaldo varð í kvöld leikahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú leikið 178 leiki í keppninni. Hélt hann upp á áfangann með því að skora sigurmark Manchester United í dramatískum 2-1 sigri á Villareal. 29.9.2021 23:16
Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. 29.9.2021 23:01
Skilur ekkert í frammistöðu sinna manna „Við vorum ekki nógu beittir í upphafi leiks að mínu mati. Fyrstu 12-15 mínúturnar hefum við getað refsað þeim,“ sagði Thomas Tuchel, hinn þýski þjálfari Chelsea, eftir 1-0 tap liðsins gegn Juventus á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2021 22:30
Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. 29.9.2021 22:16
Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. 29.9.2021 22:01
Segir sína menn hafa verið heppna en þetta sé einfaldlega það sem gerist á Old Trafford „Þetta er það sem gerist hérna á Old Trafford. Þetta hefur gerst svo oft áður,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, eftir að Cristiano Ronaldo tryggði liðinu 2-1 sigur á Villareal með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.9.2021 21:51
Bayern skoraði fimm | Salzburg vann Lille Bayern München vann auðveldan 5-0 sigur á Dynamo Kyiv í Meistaradeild Evrópu i kvöld. Þá vann Salzburg góðan 2-1 sigur á Lille. 29.9.2021 21:30
Upplegg Allegri virkaði og Juventus vann Evrópumeistarana Juventus vann 1-0 sigur á Evrópumeisturum Chelsea er liðin mættust á Allianz-vellinum í kvöld. Sigurmarkið skoraði Federico Chiesa í upphafi síðari hálfleiks. 29.9.2021 21:10
Ronaldo hetja Manchester United gegn Villarreal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villarreal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29.9.2021 21:00
Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29.9.2021 21:00
Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. 29.9.2021 20:04
Sigvaldi Björn og Haukur skoruðu í naumum sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson léku báðir með Póllandsmeisturum Kielce er liðið lagði HC Motor með einu marki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, lokatölur 26-25. 29.9.2021 19:16
Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29.9.2021 18:45
Barbára Sól spilaði allan leikinn er Bröndby sló HB Köge úr bikarnum Barbára Sól Gísladóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bröndby er liðið lagði HB Köge í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-0 Bröndby í vil. 29.9.2021 17:59
Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. 29.9.2021 17:31
Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. 29.9.2021 17:00
Finnur sársauka í hverjum leik og var sagt að hætta en styrkir Blika í Meistaradeild Belgíska landsliðskonan Alexandra Soree hefur fengið undanþágu til félagaskipta í Breiðablik og verður með liðinu í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem hefst í næstu viku. Sérfræðingar sögðu að hún þyrfti að hætta í fótbolta þegar hún var unglingur. 29.9.2021 16:33
Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. 29.9.2021 16:00
Pepsi Max tölur: Allir þrír miðverðir Víkinga á topp tíu í skallaeinvígum Þrír Víkingar lyftu saman Íslandsbikarnum eftir að liðið tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Þar fóru þrír öflugir miðverðir sem töpuðu ekki mörgum skallaeinvígum í sumar. 29.9.2021 15:31
Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. 29.9.2021 15:09
FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. 29.9.2021 15:01
Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. 29.9.2021 14:30
Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi. 29.9.2021 14:13
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. 29.9.2021 14:01
Pepsi Max tölur: Guy Smit bjargaði tvöfalt fleiri mörkum en sá næstbesti Nýliðar Leiknis héldu sæti sínu í Pepsi Max deild karla í sumar og það er ekki síst þökk sé hetjudáðum hollenska markvarðarins Guy Smit. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu. 29.9.2021 13:30
„Eins og skurðlæknir að störfum“ Lokasóknin er vikulegur uppgjörsþáttur um NFL deildina og síðasta þætti var mikil ástæða til að ræða frammistöðu Aaron Rodgers eftir dramatískan sigur Green Bay Packers á San Francisco 49ers. 29.9.2021 13:01
Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. 29.9.2021 12:31
Felldi Real Madrid með Meistaradeildardrauma sína húðflúraða á fætinum Sebastien Thill og Sheriff Tiraspol eru leikmaður og lið sem fáir bjuggust við að ættu fyrirsagnirnar eftir Liverpool, PSG og Real Madrid kvöld í Meistaradeildinni. Svo var þó raunin í gærkvöldi. 29.9.2021 12:00
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. 29.9.2021 11:31
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29.9.2021 11:01
Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. 29.9.2021 10:30
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29.9.2021 10:01
Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. 29.9.2021 09:30
Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. 29.9.2021 09:15
„Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. 29.9.2021 09:01
Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2021 08:31
„Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. 29.9.2021 08:00
Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. 29.9.2021 07:31
Slæma stelpan og fyrrverandi UFC drottningin Ronda Rousey orðin móðir Hin 34 ára gamla Ronda Rousey birti færslu á Instagram-síðu þess efnis að hún hefði eignast stúlkubarn með eiginmanni sínum Travis Browne. 29.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Man Utd þarf sigur, ógnarsterkir Bæjarar og Meistaradeildarmörkin Meistaradeild Evrópu á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Fjöldi leikja er á dagskrá og svo Meistaradeildarmörkin í kjölfarið. 29.9.2021 06:01
Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. 28.9.2021 23:30
Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. 28.9.2021 23:01
Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. 28.9.2021 22:30
Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. 28.9.2021 22:01